Skráning er hafin í páskaflokk 2024!

Höfundur: |2024-01-17T14:36:52+00:0017. janúar 2024|

Við höfum opnað fyrir skráningu í páskaflokk Vindáshlíðar sem verður haldinn 25. til 27. mars (í dymbilvikunni). Þetta er þriðja skiptið sem við höldum slíkan flokk og eru þeir frábær upphitun fyrir sumarið! Það verður mikið fjör og gleði, skemmtileg [...]

Jólaflokkur 2 – fyrri hluti helgarinnar

Höfundur: |2024-01-17T14:48:56+00:0025. nóvember 2023|

Í gær lögðu af stað 30 stórkostlegar stelpur upp í Vindáshlíð í jólaflokk. Jólaandinn tók á móti stelpunum í Hlíðinni og stelpurnar byrjuðu að fá úthlutuð herbergi og bænakonur. Stelpurnar komu sér fyrir í herbergjunum sínum og margar komu með [...]

Stubbaflokkur – Seinni hluti

Höfundur: |2023-08-15T11:24:29+00:0015. ágúst 2023|

Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld með allskonar tilheyrandi. Í hádegismatinn fengu stelpurnar pulsu pasta sem sló rækilega í gegn. Eftir [...]

Stubbaflokkur – Fyrri hluti

Höfundur: |2023-08-14T13:25:18+00:0014. ágúst 2023|

Í gær lögðu af stað um 80 hressar stelpur upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2023. Spenningurinn var mikill enda voru lang flestar að koma í Vindáshlíð í fyrsta skiptið. Við byrjuðum á því að fara allar saman út í íþróttahús þar [...]

11.ágúst – 11.flokkur 2023

Höfundur: |2023-08-12T13:46:56+00:0012. ágúst 2023|

Í morgun voru stelpurnar vaktar með mamma mía tónlist og extra stuði, því í dag var sýndur söngleikurinn mamma mia með atriðum í öllum matartímum. Sagan um Hótel Vindó, með allskonar skemmtilegum karakterum sem syngja og sýna. Eftir morgunmat var [...]

10.ágúst – 11.flokkur 2023

Höfundur: |2023-08-11T14:56:37+00:0011. ágúst 2023|

Nýr dagur og stelpurnar vöknuðu og fengu hollann og góðan morgunmat. Eftir morgunmat fóru stelpurnar í fánahyllingu og síðan í biblíulestur. Í biblíulestri dagsins talaði forstöðukona um sköpunarsöguna og stelpurnar tóku þátt í söng og hlustun. Eftir biblíulestur tóku við [...]

9.ágúst – 11.flokkur 2023

Höfundur: |2023-08-10T15:41:22+00:0010. ágúst 2023|

Jæja, fyrsta nóttin yfirstaðin og flestar stelpurnar sofnuðu strax á koddann í gærkveldi. Eftir morgunmat fóru stelpurnar í fánahyllingu og þaðan beint í biblíulestur. Á biblíulestri talaði forstöðukona við stelpurnar um biblíuna og þær lærðu að leita af versum í [...]

Komudagur – 11.flokkur 2023

Höfundur: |2023-08-09T15:33:02+00:009. ágúst 2023|

Í gær komu 82 flottar stelpur til okkar í Hlíðina. Forstöðukona fór yfir reglur fyrir vikuna og foringjar skiptu stelpunum síðan í herbergi. Þegar að stelpurnar höfðu komið sér fyrir biðu þeirra ljúffengis jógúrtkökur og ávextir í matsalnum. Eftir kaffið [...]

Fara efst