Um Elísa Sif Hermannsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Elísa Sif Hermannsdóttir skrifað 31 færslur á vefinn.

7. flokkur – Harry Potter

Höfundur: |2021-07-23T00:54:10+00:0023. júlí 2021|

Ævintýrin halda áfram hér í Hlíðinni þar sem að í dag var Harry Potter dagur. Þegar stelpurnar vöknuðu var búið að umbreyta matsalnum okkar hér í Hlíðinni sem matsalinn úr Hogwarts og voru bara spiluð lög úr Harry Potter myndunum. [...]

7. flokkur – Ávaxtakarfan

Höfundur: |2021-07-22T01:45:07+00:0022. júlí 2021|

Í dag voru stelpurnar vaktar af ótal ávöxtum sem buðu þær velkomnar í ávaxtakörfuna. Þarna voru að sjálfsögðu Immi ananas, Eva appelsína, bananarnir, eplið, jarðaberið og allir hinir líka. Sýnd voru atriði í hverjum og einum matartíma og sagt söguna [...]

7. flokkur – Komudagur

Höfundur: |2021-07-20T11:17:25+00:0020. júlí 2021|

Það voru 80 heldhressar stúlkur sem mættu hingað upp í Vindáshlíð í gærmorgun. Flestar höfðu komið áður en þó eru hér nokkrar sem að eru að koma í fyrsta skiptið. Spennan var gríðaleg og það er alveg á hreinu að [...]

Veisludagur í Stubbaflokk

Höfundur: |2021-06-21T00:02:24+00:0020. júní 2021|

Í dag vöknuðu stelpurnar eldsnemma og eldhressar enda er veisludagur í dag svo að spennan var mikil. Seinasti heili dagurinn okkar í Vindáshlíð er alltaf veisludagur og því var mikið um að vera í dag. Við byrjuðum á því að [...]

1. flokkur – Veisludagur og heimkoma

Höfundur: |2021-06-13T02:04:33+00:0013. júní 2021|

Í dag vöknuðu stelpurnar eldhressar enda er veisludagur í dag svo spennan var mikil. Í morgunmat fengum við morgunkorn og svo var hafragrautur fyrir þær sem vildu. Síðan var haldið að fánahyllingu og svo morgunstund með forstöðukonu þar sem við [...]

1. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2021-06-11T23:31:30+00:0011. júní 2021|

Í dag vöknuðu stelpurnar eldsnemma enda spenntar fyrir deginum. Í morgunmat var morgunkorn og hafragrautur fyrir þær sem vildu. Eftir morgunmat var fánahylling sem er gömul og góð hefð hér í Vindáshlíð en svo var haldið niður í kvöldvökusal á [...]

Fara efst