Dagur 4 – 6.flokkur 2025
Jæja, veisludagur runnin upp og liðinn hjá. Stelpurnar voru vaktar með söng og gleði því framundan var skemmtilegasti dagur flokksins, veisludagur. Eftir morgunmat og fánahyllingu komu stelpurnar í biblíulestur hjá forstöðukonur og umræðuefni dagsins var kærleikur. Við spjölluðum um hvað [...]