Um Marín Hrund Jónsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Marín Hrund Jónsdóttir skrifað 6 færslur á vefinn.

Dagur 4 – 6.flokkur 2025

Höfundur: |2025-07-08T00:57:09+00:008. júlí 2025|

Jæja, veisludagur runnin upp og liðinn hjá. Stelpurnar voru vaktar með söng og gleði því framundan var skemmtilegasti dagur flokksins, veisludagur. Eftir morgunmat og fánahyllingu komu stelpurnar í biblíulestur hjá forstöðukonur og umræðuefni dagsins var kærleikur. Við spjölluðum um hvað [...]

Dagur 3 – 6.flokkur 2025

Höfundur: |2025-07-07T11:31:16+00:007. júlí 2025|

Hæhæ Gærdagurinn var ótrúlega skemmtilegur í alla staði og vöknuðu stelpurnar kl.8:30 í glampandi sól. Eftir morgunmat og fánahyllingu fóru stelpurnar í biblíulestur með forstöðukonu, en þar ræddum við um vináttu, hvernig sannir vinir eiga að vera og hvernig þeir [...]

Dagur 2 – 6.flokkur 2025

Höfundur: |2025-07-05T22:31:29+00:005. júlí 2025|

Jæja, fyrsti heili dagurinn búinn í sól og blíðu í Vindáshlíð. Dagurinn byrjaði ansi snemma hjá okkur í dag þar sem margar stelpur voru vaknaðar hér fyrir allar aldir. Eftir morgunmat fóru stelpurnar út á fána í fánahyllingu og þaðan [...]

Komudagur 6.flokkur 2025

Höfundur: |2025-07-04T21:26:52+00:004. júlí 2025|

Á fallegum föstudegi runnum við í hlað í Hlíðinni í fallegu veðri. Stelpurnar fóru beint inn í matsal þar sem forstöðukona fór yfir reglur staðarins og þeim var raðað í herbergi. Síðan fóru þær með bænakonunum sínum í leiðangur um [...]

Dagur 5 og heimferð

Höfundur: |2025-06-20T11:48:06+00:0020. júní 2025|

Hæhæ Í gær var veisludagur og það var nú meiri stemmingsdagurinn. Eftir morgunmat fóru stelpurnar á biblíulestur þar sem við ræddum um vináttu og hvað sé sönn vinátta. Hvernig talað er um vináttu í biblíunni og hvernig sannir vinir séu. [...]

4 dagur í 2.flokk

Höfundur: |2025-06-19T01:29:01+00:0019. júní 2025|

Í dag vöknuðu stelpurnar í Oz, þar sem þema dagsins var Galdrakarlinn í Oz. Eftir hefðbundinn morgunmat hlupu stelpurnar út að fána og þaðan lá leiðin í biblíulestur með forstöðukonu. Á biblíulestri töluðum við um bænina, hvernig hún virkar, hvernig [...]

Fara efst