1010. 07 2023

6. flokkur: Veisluveður á Veisludegi

10. júlí 2023|

Þá er komið að síðasta heila deginum okkar hérna í Vindáshlíð og margar að upplifa blendnar tilfinningar því tengt - það er spenningur fyrir því að koma heim í hlýjan faðm fjölskyldunnar, og fá að [...]

909. 07 2023

6.flokkur: Sólarvörn og flugnafælusprey

9. júlí 2023|

Í þessum töluðu orðum eru 82 stúlkur og sex foringjar á leið með nesti að Sandfellstjörn þar sem planið er að synda og njóta sumarblíðunar - en hitinn hér í Kjósinni er kominn í 22 [...]

707. 07 2023

6.flokkur: Fyrsti sólar-hringurinn

7. júlí 2023|

Eins og við var að búast er veðrið búið að leika við okkur þennan fyrsta sólar-hring hér í Vindáshlíð. Glampandi sól og gleði.Hingað mættu 82 stúlkur eftir hádegi í gær og hófu dvöl sína í [...]

3030. 06 2023

Veisludagur – 4.flokkur 2023

30. júní 2023|

Veisludagur runnin upp og stelpurnar vöknuðu hressar og kátar. Það var langur dagur í dag og margt um að vera. Hann byrjaði á morgunmat og síðan biblíulestri en eftir það var haldið niður í íþróttahús. [...]

2929. 06 2023

Dagur 3 – 4.flokkur 2023

29. júní 2023|

Sæl veriði, Jólin komu snemma í ár, stelpurnar voru vaktar upp við jólastemmningu og þegar þær mættu í matsal var búið að skreyta með jólaskrauti og seríum. Jólakötturinn mætti á svæðið og reyndum við að [...]

2828. 06 2023

Dagur 1 og 2 – 4.flokkur 2023

28. júní 2023|

Fyrstu tveir dagarnir hafa verið ansi viðburðarríkir hér í ævintýraflokki í Vindáshlíð. Mikið um að vera og dagskráin hefur verið mjög þétt hjá okkur. Brennókeppnin hefur farið vel af stað sem og aðrar íþróttagreinar. Eins [...]

2626. 06 2023

Komudagur – 4.flokkur

26. júní 2023|

Í dag mættu 82 hressar stelpur í Vindáshlíð. Þegar í hlíðina var komið byrjuðu stelpurnar á því að fara inn í matsal þar sem farið var yfir reglur og síðan var raðað niður í herbergin. [...]

Facebook fyrir Vindáshlíð