Kvennaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð helgina 28.-30. ágúst nk. Skráning er í fullum gangi og allar konur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Verð er 13.900 kr. með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Skráning fer fram í síma 588 8899 og hér á kfum.is.
Dagskráin verður kynnt von bráðar.