Jólaflokkar Vindáshlíðar 2023

Jólaflokkar Vindáshlíðar koma öllum svo sannarlega í hátíðarskap! Það er ávalt mikil jólastemning í Hlíðinni með skreytingum, bakstri, hugleiðingum, og stútfullri dagskrá í anda jólanna.

Skráning í jólaflokka Vindáshlíðar er hafin – Smellið hér til að fara yfir á skráningarsíðuna.

Í ár bjóðum við upp á þrjá jólaflokka í Vindáshlíð:

  • Jólaflokkur I: 17. til 19. nóvember (9-11 ára).
  • Jólaflokkur II: 24. til 26. nóvember (12-14 ára).
  • Jólamæðgnaflokkur: 1. til 3 desember (6-99 ára).

Meiri upplýsingar um jólamæðgnaflokkinn má sjá hér.