Upphafssíða2020-08-25T22:31:09+00:00

Vindáshlíð í Kjós er um 45 km frá Reykjavík. Þar er íþróttahús og gott útileiksvæði með leiktækjum og fótboltavelli. Umhverfið býður upp á fjölbreytta útiveru, svo sem gönguferðir upp á Sandfell, að Selárfossi (Brúðarslæðu) og að Pokafossi.

Í íþróttahúsinu eru þythokkí og borðtennisborð og fótboltaspil. Þar má líka mála, leira og búa til skartgripi þegar illa viðrar. Rétt við íþróttahúsið er að finna apabrú og aparólu sem gaman er að sveifla sér og lítinn skógarkofa. [Meira um Vindáshlíð]

Unglingaflokkur – Komudagur

26. júlí 2021|

Í gærmorgun mættu tæplega 80 hressar stelpur í Unglinga- og óvissuflokk í Vindáshlíð. Þær komu sér vel fyrir í herbergjunum sínum og fengu síðan grjónagraut í hádegismat. Vegna mikillar rigningar [...]

7. flokkur – Harry Potter

23. júlí 2021|

Ævintýrin halda áfram hér í Hlíðinni þar sem að í dag var Harry Potter dagur. Þegar stelpurnar vöknuðu var búið að umbreyta matsalnum okkar hér í Hlíðinni sem matsalinn úr [...]

7. flokkur – Ávaxtakarfan

22. júlí 2021|

Í dag voru stelpurnar vaktar af ótal ávöxtum sem buðu þær velkomnar í ávaxtakörfuna. Þarna voru að sjálfsögðu Immi ananas, Eva appelsína, bananarnir, eplið, jarðaberið og allir hinir líka. Sýnd [...]

7. flokkur – Komudagur

20. júlí 2021|

Það voru 80 heldhressar stúlkur sem mættu hingað upp í Vindáshlíð í gærmorgun. Flestar höfðu komið áður en þó eru hér nokkrar sem að eru að koma í fyrsta skiptið. [...]

4.flokkur – Vindáshlíð- komudagur

28. júní 2021|

Heil og sæl kæru foreldrar og forráðamenn Í morgun mættu stelpurnar ykkar í Hlíðina í miklu stuði og tilbúnar í spennandi ævintýraviku. Eftir hádegismatinn, sem var grjónagrautur þennan daginn, fóru [...]

Fara efst