Upphafssíða2020-01-16T15:09:47+00:00

Unglingaflokkur

30. júlí 2020|

Þá er unglingaflokki lokið, ég vona að stelpurnar hafi verið ánægðar með flokkinn. Í fyrradag var farið í leik sem heitir Biblíusmyglarar í útiverunni. Þá eiga þær að safna biblíum [...]

Unglingaflokkur

28. júlí 2020|

Núna er unglingaflokkur sumarsins hálfnaður og nóg hefur verið um að vera. Á fyrsta degi var hönnunarkeppni Vindáshlíðar í útiveru. Stelpurnar hönnuðu flík úr ruslapoka, síðan sýndu öll herbergin sína [...]

7. flokkur – Dagur 3 og 4

24. júlí 2020|

Fjörið heldur áfram. Á miðvikudag voru jólin haldin hátíðleg í Vindáshlíð. Stelpurnar vöknuðu við jólatónlist og foringjarnir voru allir í jólapeysum eða annari jóla múnderingu. Á miðvikudagsmorgun höfðu stelpurnar líka [...]

7. flokkur – Dagur 2

22. júlí 2020|

Dvölin í Ævintýraflokk gekk áfram vel í gær. Á öðrum degi var hópurinn vakinn upp við Harry Potter tónlist, foringjarnir voru klæddir upp sem karakterar úr bókunum og það var [...]

7. flokkur – Dagur 1

22. júlí 2020|

Flottur hópur af 80 stúlkum kom upp í Vindáshlíð í gær í glampandi sól og blíðu. Mikil spenna var í hópnum og allar tilbúnar að taka þátt í ævintýraflokk þar [...]

Nýjar Hlíðameyjar (5. flokkur, 4 dagur)

10. júlí 2020|

Það var mikið fagnað þegar stúlkurnar gengu inní matsalinn í morgunmat og sáu Cocoa Puffs pakka á borðunum. Þannig er mál með vexti að allar stúlkur í Vindáshlíð vöknuðu sem [...]

Sól og sumarfjör

7. júlí 2020|

Veðrið lék svo sannarlega við okkur á fyrsta degi 5. flokks Vindáshlíðar í dag. 70 stúlkur á aldrinum 9-11 ára mættu í Hlíðina í morgun og komu sér fyrir í [...]

Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 6

4. júlí 2020|

Í dag er brottfarardagur. Eftir morgunmat voru stúlkurnar sendar inn á herbergin sín til þess að pakka niður dótinu sínu. Þegar þær höfðu lokið því mikilvæga hlutverki hófst brennókeppni á [...]

Vindáshlíð – 4. Flokkur – Dagur 5

4. júlí 2020|

Í gær var veisludagur. Stelpurnar byrjuðu daginn á morgunmat, fóru svo upp að fána og síðan niður í Bilíulestur. Á Biblíulestri heyrðu þær um mikilvægi fyrigefningar. Úrslitaleikur brennókeppninnar var haldinn [...]

Fara efst