Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út
Stundin sem margir hafa beðið eftir. Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út. Besti baksturinn úr sumarbúðum Vindáshlíðar. Nú er hægt að njóta alls hins ljúffenga baksturs úr Hlíðinni [...]
Jólaflokkur 1 – Seinni Hluti Helgarinnar
Það var sko heldur betur gaman hjá okkur á veislukvöldi hér í Jólaflokki í Vindáshlíð. En eftir kaffitíma héldu allar stelpurnar inn í herbergin sín þar sem að hvert og [...]
Jólaflokkur 1 – Fyrri Hluti Helgarinnar
Það voru 50 eld hressar og flottar stelpur sem að lögðu af stað í jólaskapi upp í Vindáshlíð í gær. Þær voru komnar upp í Vindáshlíð rétt rúmlega 18:00 og [...]
Vindáshlíð Stubbaflokkur – Veisludagur og heimkoma
Í morgun vöknuðu stelpurnar eld hressar enda spenntar fyrir deginum hér í Vindáshlíð. Við byrjuðum á því að fá okkur morgunmat þar sem í boði var að fá sér cheerios [...]
Vindáshlíð Stubbaflokkur – Komudagur
Í dag lögðu af stað 57 eldhressar stelpur upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2022. Spenningurinn var mikill enda voru lang flestar að koma í Vindáshlíð í fyrsta skiptið. Við byrjuðum [...]
Veisludagur í 11. flokki 2022
Þá er komið að síðasta heila deginum okkar hér í Vindáshlíð. Við erum búin að eiga frábæra viku hér saman og ég á eftir að sakna þess að vera hérna [...]
Hlíðarmeyjar senda kveðjur
Það er allt fínt að frétta af okkur hér í Hlíðinni fríðu. Þessi hópur Hlíðarmeyja sem er hjá okkur er algjörlega til fyrirmyndar og þær eru ótrúlega duglegar og flottar. [...]
Jól og Sól í Vindáshlíð
Þegar stelpurnar vöknuðu í morgun tók á móti þeim bæði Sól og Jól! Það eru nefnilega komin jól í þessum ævintýraflokki og jólatréið stóð í setustofunni, jólaljós í matsalnum og [...]