
Dagur 2 í 1. flokki í Vindáshlíð
Dagurinn byrjaði mjög snemma hjá mörgum stelpum, en þær sem fóru fyrstar á stjá voru komnar á fætur fyrir klukkan 7:00 í morgun. Um klukkan 8:00 voru flestar stelpurnar vaknaðar [...]
Sumarið fer af stað með stæl!
Komið þið sæl og blessuð.Fyrsti flokkur sumarsins í Vindáshlíð hófst í gær. Það voru rúmlega 80 stelpur, auk starfsmanna sem lögðu af stað í rútunum frá Holtavegi og spennan var [...]
Páskaflokkur Vindáshlíðar 3-5. Apríl 2023
Á mánudag mættu 42 mjög hressar stelpur til okkar í hlíðina 😊 Veðrið var aðeins að stríða okkur yfir þessa daga enn við létum það ekkert stoppa okkur. 3.Apríl [...]
Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út
Stundin sem margir hafa beðið eftir. Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út. Besti baksturinn úr sumarbúðum Vindáshlíðar. Nú er hægt að njóta alls hins ljúffenga baksturs úr Hlíðinni [...]
Jólaflokkur 1 – Seinni Hluti Helgarinnar
Það var sko heldur betur gaman hjá okkur á veislukvöldi hér í Jólaflokki í Vindáshlíð. En eftir kaffitíma héldu allar stelpurnar inn í herbergin sín þar sem að hvert og [...]
Jólaflokkur 1 – Fyrri Hluti Helgarinnar
Það voru 50 eld hressar og flottar stelpur sem að lögðu af stað í jólaskapi upp í Vindáshlíð í gær. Þær voru komnar upp í Vindáshlíð rétt rúmlega 18:00 og [...]
Vindáshlíð Stubbaflokkur – Veisludagur og heimkoma
Í morgun vöknuðu stelpurnar eld hressar enda spenntar fyrir deginum hér í Vindáshlíð. Við byrjuðum á því að fá okkur morgunmat þar sem í boði var að fá sér cheerios [...]
Vindáshlíð Stubbaflokkur – Komudagur
Í dag lögðu af stað 57 eldhressar stelpur upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2022. Spenningurinn var mikill enda voru lang flestar að koma í Vindáshlíð í fyrsta skiptið. Við byrjuðum [...]