Upphafssíða2020-08-25T22:31:09+00:00

Vindáshlíð í Kjós er um 45 km frá Reykjavík. Þar er íþróttahús og gott útileiksvæði með leiktækjum og fótboltavelli. Umhverfið býður upp á fjölbreytta útiveru, svo sem gönguferðir upp á Sandfell, að Selárfossi (Brúðarslæðu) og að Pokafossi.

Í íþróttahúsinu eru þythokkí og borðtennisborð og fótboltaspil. Þar má líka mála, leira og búa til skartgripi þegar illa viðrar. Rétt við íþróttahúsið er að finna apabrú og aparólu sem gaman er að sveifla sér og lítinn skógarkofa. [Meira um Vindáshlíð]

Hæ hó og jibbí jey í Vindáshlíð

18. júní 2021|

Þjóðhátíðardagurinn sveik ekki hér í Hlíðinni fríðu. Stelpurnar voru vaktar með sautjánda-júní-laginu „Hæ hó, jibbí jey“, og hefur það ómað ótt og títt við hin ýmsu tækifæri i dag. Fáninn [...]

Harry Potter ævintýri á 2. degi

16. júní 2021|

Þá eru allar stelpurnar komnar í draumalandið á öðrum degi þessa annars flokks í Vindáshlíð, sumarið 2021.Þema dagsins í dag var Harry Potter, og eru stelpurnar búnar að fá að [...]

1. flokkur – Dagur 2

11. júní 2021|

Í dag vöknuðu stelpurnar eldsnemma enda spenntar fyrir deginum. Í morgunmat var morgunkorn og hafragrautur fyrir þær sem vildu. Eftir morgunmat var fánahylling sem er gömul og góð hefð hér [...]

1. flokkur – Dagur 1

11. júní 2021|

Það var dásamlegur 84 manna stúlknahópur sem mætti hingað í Hlíðina í dag í 1. flokk sumarsins. Það voru mjög margar að koma í fyrsta skiptið svo spennan var mikil. [...]

Jólaflokkur II byrjar vel

12. desember 2020|

Laust undir kvöld renndi rúta með 29 æsispenntum stúlkum í hlað í Vindáshlíð. Hópurinn hefur þegar náð vel saman og mikil skemmtun hefur verið fólgin í því a þessu fyrsta [...]

Jólagleðin í hámarki

29. nóvember 2020|

Þvílík helgi! Við sendum þreyttar og sælar stelpur aftur til síns heima í dag eftir tvo sólarhringa í jólalandi Vindáshlíðar, þar sem veðrið sýndi sínar bestu hliðar og jólin voru [...]

Jólin koma í Vindáshlíð

28. nóvember 2020|

Fyrsti dagur fyrsta Jólaflokks Vindáshlíðar gekk vonum framar. Það má með sanni segja að jólin séu yfir öllu hér í snævi þakktri Vindáshlíð, þar sem jólalögin óma eftir göngunum og [...]

Jólaflokkar fyrir stúlkur í Vindáshlíð

5. október 2020|

Í ár verður boðið upp á tvo jólaflokka í Vindáshlíð sem munu svo sannarlega koma stelpunum í hátíðarskap! Fyrsti flokkurinn (10-12 ára) verður haldin helgina 27.-29. nóvember, og seinni flokkurinn [...]

10.Flokkur, Dagur 4

14. ágúst 2020|

Í dag var annar þemadagur og í þetta skipti var það útileguþema. Foringjar vöktu stelpurnar klæddar í ullarpeysur eða útifötum og voru með lífið er yndislegt í hátalara. Morgunmatur gekk [...]

10.Flokkur, Dagur 3

13. ágúst 2020|

Í dag var Harry Potter dagur og voru stelpurnar vaktar og fengu öll herbergin bréf frá Hogwarts. Þegar þær gengu inn í matsal til að fara í morgunmat tók á [...]

10.Flokkur, Dagur 2

12. ágúst 2020|

Í dag var mamma mía þemadagur þannig að stelpurnar voru vaktar með gangandi hótelgestum og Super Truper í hátalarakerfi, alltaf fjör í hlíðinni. Næst tók við morgunmatur þar sem foringjar [...]

10.Flokkur 2020 Dagur 1

11. ágúst 2020|

Í dag komu 80 hressar stelpur í hlíðina til okkar. Eftir að stelpurnar fengu að vita herbergin sín og koma sér fyrir var hádegismatur í matinn var kjúlli og franskar. [...]

Fréttir úr Vindáshlíð

7. ágúst 2020|

Í gær sváfum við aðeins lengur en venjulega útaf náttfatapartýinu sem var kvöldið áður, við vöknuðum því hálf 10. Þegar stelpurnar höfðu burstað tennur og klætt sig fóru þær í [...]

9. flokkur

5. ágúst 2020|

Í gær komu 80 stelpur í Vindáshlíð. Margar eru að koma í fyrsta sinn hingað en sumar hafa komið áður. Eftir að stelpurnar höfðu komið sér fyrir í herbergjum í [...]

Unglingaflokkur

30. júlí 2020|

Þá er unglingaflokki lokið, ég vona að stelpurnar hafi verið ánægðar með flokkinn. Í fyrradag var farið í leik sem heitir Biblíusmyglarar í útiverunni. Þá eiga þær að safna biblíum [...]

Fara efst