Upphafssíða2024-10-04T13:00:06+00:00

Stubbaflokkur – Seinni Hluti

18. ágúst 2024|

Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld sem er heldur betur skemmtilegt. [...]

Stubbaflokkur – Fyrri hluti

17. ágúst 2024|

Í gær lögðu af stað um 84 yndislegar og kátar stelpur hingað upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2024. Gleðin og spenningurinn var mjög mikill enda voru lang flestar að koma [...]

Dagur 3 í Unglingaflokk 2024

16. ágúst 2024|

Sæl, í dag vöknuðu stelpurnar eins og venjulega við tónlist enn við vildum ekki láta þær vita af hvaða þema væri í gangi fyrr enn í hádeginu. Þær fengu sér [...]

Dagur 2 í Unglingaflokk 2024

14. ágúst 2024|

Góðann daginn í dag voru stelpurnar vaktar með því að Gréta foringi labbaði á milli herbergja syngjandi og spilandi á gítar þar sem þema dagsins var útilegu þema. Í unglingaflokkum [...]

Vindáshlíð 11.fl Veisludagur

10. ágúst 2024|

Heil og sæl áfram heldur fjörið og góða veðrið hér í Vindáshlíð. Ólympíuleikarnir gengu rosalega vel og var gott að fá nýbakað bakklelsi eftir útiveruna. Í kvöldmat var píta og [...]

Fara efst