Upphafssíða2020-08-25T22:31:09+00:00

Vindáshlíð í Kjós er um 45 km frá Reykjavík. Þar er íþróttahús og gott útileiksvæði með leiktækjum og fótboltavelli. Umhverfið býður upp á fjölbreytta útiveru, svo sem gönguferðir upp á Sandfell, að Selárfossi (Brúðarslæðu) og að Pokafossi.

Í íþróttahúsinu eru þythokkí og borðtennisborð og fótboltaspil. Þar má líka mála, leira og búa til skartgripi þegar illa viðrar. Rétt við íþróttahúsið er að finna apabrú og aparólu sem gaman er að sveifla sér og lítinn skógarkofa. [Meira um Vindáshlíð]

Jólaflokkar í Vindáshlíð

20. september 2021|

Skráningar í jólaflokka Vindáshlíðar hefjast þriðjudaginn 21. september kl 13:00. Í ár verða þrír jólaflokkar í boði. Jólastelpuflokkur l : 19. - 21. nóvember (fyrir 9-11 ára)  Verð er 26.800 [...]

lokadagur – aukaflokkur 2021

19. ágúst 2021|

Jæja síðasti dagurinn Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar í lokastund í kirkjunni með forstöðukonu í smá spjall. Eftir kirkjustundina fóru allar stelpurnar út í íþróttahús þar sem foringjaleikurinn í brennó fór [...]

3 dagur – aukaflokkur 2021

19. ágúst 2021|

jæja, gærkvöldið endaði á svakalegu náttfatapartý sem er skemmtileg hefð í Vindó.Við dönsum uppá borðum, syngjum og höfum gaman og stelpurnar fá svo ís. En veisludagurinn okkar, ÁVAXTAKARFAN. Stelpurnar voru [...]

2 dagur – aukaflokkur 2021

17. ágúst 2021|

Góðann daginn kæru foreldrar/forráðamenn Í dag vöknuðu stelpurnar EXTRA snemma, langt á undan plani, þær voru greinilega tilbúnar í nýjann dag. Eftir morgunmatinn fóru stelpurnar út að fána og svo [...]

Komudagur – aukaflokkur 2021

17. ágúst 2021|

Jæja loksins komu stelpurnar til okkar í Hlíðina. Það fyrsta sem ég sagði við stelpurnar við komu var að við mundum lofa því að bæta upp fyrir dagamissinn og gera [...]

Dagur Fjögur, 10.flokkur 2021

14. ágúst 2021|

  Í dag var enn einn þemadagurinn og í dag var ÁVAXTAKÖRFU dagur  ! þær voru vaktar með tónlist úr söngleiknum og allir foringjar voru komnir í búninga sem [...]

Dagur Þrjú, 10.flokkur 2021

14. ágúst 2021|

Í dag vöknuðu stelpurnar við Harry Potter tónlist og foringja klædda í stíl við það. Þær fóru í morgunmat og svo beint uppá fána og í biblíulestur. Í dag töluðum [...]

Dagur Tvö, 10.flokkur 2021

11. ágúst 2021|

Annar dagur gegnin í garð og í dag vöknuðu stelpurnar við country tónlist og höfðu foringjar klætt sig eins og kúrekar og skreytt húsið í stíl. Í morgunmatnum voru foringjar [...]

Fyrsti dagur, 10.flokkur 2021

11. ágúst 2021|

Í dag komu 80 mjög hressar stelpur til okkar í Vindáshlíð. Það voru mjög margar sem höfðu komið áður enn þónokkrar sem voru að koma í fyrsta skipti. Þær fengu [...]

Dagur fjögur, 9.flokkur 2021

7. ágúst 2021|

Veisludagur, föstudagurinn 6. ágúst 2021 Stelpurnar voru vaktar í morgun og þær sem ekki höfðu komið áður voru orðnar Hlíðarmeyjar og af því tilefni var algjör sparimorgunmatur á borðum. Eftir [...]

Þriðji dagurinn, 9.flokkur 2021

7. ágúst 2021|

Fimmtudagurinn 5. ágúst 2021 Stúlkurnar voru vaktar í morgun með tónlist og stuði. Eftir morgunmat og biblíulestur, þar sem við lærðum að fletta upp í Nýja testamentinu, hélt svo brennókeppnin [...]

Dagur tvö, 9.flokkur 2021

5. ágúst 2021|

Miðvikudagurinn 4. ágúst 2021 Dagurinn í dag var heldur betur skemmtilegur hérna í Vindáshlíð í dag! Stelpurnar voru vaktar og boðið var upp á hefðbundinn morgunmat hérna í Vindáshlíð. Eftir [...]

Fyrsti dagur í 9.flokk 2021

4. ágúst 2021|

Þriðjudagurinn 3. ágúst 2021 Komudagur Í gær mættu til okkar 82 hressar og kátar stelpur í Vindáshlíð, tilbúnar í stuð og fjör næstu daga. Við buðum þær velkomnar þegar þær [...]

Unglingaflokkur – Komudagur

26. júlí 2021|

Í gærmorgun mættu tæplega 80 hressar stelpur í Unglinga- og óvissuflokk í Vindáshlíð. Þær komu sér vel fyrir í herbergjunum sínum og fengu síðan grjónagraut í hádegismat. Vegna mikillar rigningar [...]

Fara efst