Skráningar í jólaflokka Vindáshlíðar hefjast þriðjudaginn 21. september kl 13:00.

Í ár verða þrír jólaflokkar í boði.

Jólastelpuflokkur l : 19. – 21. nóvember (fyrir 9-11 ára)  Verð er 26.800 kr. án rútu eða 30.000 kr. með rútu.

Jólastelpuflokkur ll :  3. – 5. desember (fyrir 12-14 ára)  Verð er 26.800 kr. án rútu eða 30.000 kr. með rútu.

Jólamæðgnaflokkur : 26. – 28. nóvember.  Verð er 16.900 kr. á hvern einstakling, athugið að rúta er ekki í boði fyrir þennan flokk.  Skrá þarf bæði móður og dóttur/dætur í flokkinn.

Skráningar fara fram  hér: https://www.sumarfjor.is/Event.aspx?id=3