Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð 18.-20. september
Helgina 18.-20. september verður Mæðgnaflokkur haldinn í Vindáshlíð, fyrir allar mæðgur, 6 ára og eldri. Þetta er kjörið tækifæri fyrir mæðgur á ýmsum aldri til að verja saman tíma í góðum hópi á yndislegum stað. Verð fyrir flokkinn er 8.900 [...]