Unglingaflokkur – Veisludagur og Heimkoma
Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar enda veisludagur fram undan sem er alltaf mikill hátíðar- og gleðidagur. Eftir að morgunmat var svo loksins komið að því að keppa í úrslitum í brennómótinu. Það var Furuhlíð sem stóð uppi sem sigurvegarar og [...]