Námskeið fyrir foreldra og börn þeirra um uppeldi og samskipti
Í Vindáshlíð í Kjós verður boðið upp á skemmtilega og fræðandi helgardvöl dagana 20.-22. febrúar 2009.
Sérfræðingur á sviði uppeldismála flytur uppbyggjandi fyrirlestra um samskipti í fjölskyldum.
Skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Verð aðeins krónur 8.500 á mann. Ókeypis fyrir börn yngri en þriggja ára. Innifalið: matur, gisting og öll dagskrá.
Hér er dagskrá og nánari upplýsingar.
Skráning fer fram á Holtavegi 28, Reykjavík og í síma 588 8899.