Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2022-02-28T11:58:29+00:0023. febrúar 2022|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2022 er komið út og er dreift með Fréttablaðinu. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars. Skráning í Vatnaskóg hefst kl. 11:00, Vindáshlíð kl. 12:00 og loks í aðrar sumarbúðir [...]

Viltu vinna í sumarbúðum?

Höfundur: |2022-01-10T16:37:33+00:0010. janúar 2022|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Jólaflokkar fyrir stúlkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2020-10-05T15:48:17+00:005. október 2020|

Í ár verður boðið upp á tvo jólaflokka í Vindáshlíð sem munu svo sannarlega koma stelpunum í hátíðarskap! Fyrsti flokkurinn (10-12 ára) verður haldin helgina 27.-29. nóvember, og seinni flokkurinn (12-14 ára) verður haldin helgina 11.-13. desember. Það verður mikil [...]

Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar

Höfundur: |2020-04-24T13:58:30+00:0024. apríl 2020|

Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2020-02-22T14:17:23+00:0020. febrúar 2020|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með að smella hér.  Hægt er [...]

Árshátíð Hlíðarmeyja

Höfundur: |2020-01-16T15:04:46+00:0016. janúar 2020|

Árshátíð Hlíðarmeyja verður haldin í starfsstöðvum KFUM og KFUK að Holtavegi 28, sunnudaginn 9. febrúar kl. 13–14:30. Þangað eru allar stelpur sem dvöldu í Hlíðinni sl. sumar hjartanlega velkomnar. Að venju verður mikið fjör, foringjar frá liðnu sumri sjá um [...]

Kaffisala Vindáshlíðar

Höfundur: |2019-05-20T22:22:14+00:0020. maí 2019|

Stjórn Vindáshlíðar efnir til Guðþjónustu og kaffisölu laugardaginn 1. júní 2019 í Vindáshlíð. Guðþjónustan hefst kl. 13:00 og er hún í umsjón Helgu Kolbeinsdóttur guðfræðings. Kaffisalan hefst kl. 14:00 stendur til kl. 17:00. Kökur og annað gott bakkelsi í boði. [...]

Fara efst