Aðalfundur Vindáshlíðar verður haldinn þriðjudaginn 24. febrúar kl. 20 að Holtavegi 28. Venjuleg aðalfundarstörf. Konur eru hvattar til þess að koma og taka þátt í umræðum um málefni Vindáshlíðar.