Skráning í fjölskylduflokk sem haldin verður í Vindáshlíð 26.-28. febrúar næstkomandi er í fullum gangi. Dagskrá fjölskylduflokksins er á spássíu hér til vinstri undir heitinu "Fjölskylduflokkur í Vindáshlíð". Skráning fer vel af stað og um að gera að tryggja sér og fjölskyldu sinni pláss í tíma. Skráning fer fram í síma 588 8899 eða á netfangið:
holmfridur@kfum.is.