Handlaginn starfsmaður óskast til starfa í Vindáshlíð í sumar. Starfsmaður mun sjá um "létt" viðhald, slátt, þrif og fleiri tilfallandi verkefni. Hægt er að dvelja á staðnum eða aka til og frá vinnu. Hreint sakavottorð skilyrði. Samkvæmt samningi við Vinnumálastofnun verður starfsmaður af atvinnuleysisskrá ráðinn í verkefnið. (9.gr) Vinnumarkaðsúrræði (skv. reglugerð 012/2009). Vinsamlega sendið umsókn ásamt ferilskrá á netfangið:
holmfridur@kfum.is merkt "Vindáshlíð- átaksverkefni."