Kvennaflokkur verður haldin í Vindáshlíð helgina 27. ágúst – 29. ágúst 2010. Yfirskrift helgarinnar er: Gleði og hamingja. Allar konur 18 ára og eldri eru hjartanlega velkomnar. Verð aðeins 10.900 krónur með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Dagskrá kvennaflokks er eftirfarandi:
Föstudagur 27. ágúst.
Kl. 19.00 Kvöldmatur
Kl. 20.00 Kvöldvaka.

* Setning: Stjórn Vindáshlíðar.

* Tónlist: Rósa Jóhannesdóttir, fiðluleikari og söngkona.

* Atriði: Hláturinn lengir lífið. Ásta Valdimarsdóttir. Hláturambassador.

Kl. 22.00 Kvöldhressing.

Kl. 22.30 Kvöldstund í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð.

Laugardagur 28. ágúst.

Kl. 9.00 Morgunmatur

Kl. 10.15 Biblíulestur: "Verið glöð.." Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.

Kl. 12.00 Hádegismatur.

Kl. 13.00 – 16.00 Frjáls tími. Ýmislegt í boði:

Kl. 14.45 Seiðandi Sultur og Chili. María Sighvatsdóttir, leikskólastjóri.

Göngutúrar, prjónaskapur, fegurðarblundur.

Kl. 15.30 Kaffi

Kl. 16.00 Undirbúningur leikatriða fyrir kvöldvöku.

Kl. 17.00 Því hamingjan er best af öllu sköpunarverkinu. Lára Scheving Thorsteinsson, BSc. MSc. Verkefnisstjóri. Gæða- og lýðheilsusviði Landlæknisembættisins og aðjúnkt við Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands.

Kl. 19.00 Veislukvöldverður.

Menu: Grillað lambalæri með kartöflum, salati og sósu.

Ís með súkkulaðisósu og ávöxtum.

Kaffi.

Kl. 20.30 Kvöldvaka. Hlíðarmeyjar sýna listir sínar og fleira skemmtilegt!

Kl. 22.00 Kvöldkaffi.

Kl. 22.45 Stund í kvöldvökusal.

Sunnudagur 29. ágúst.

Kl. 9.30 Morgunmatur

Kl. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir.

Kl. 12.00 Hádegismatur

Kl. 13.30 Heimferð.