Fyrsti AD KFUK-fundur vetrarins verður haldinn í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 5. október 2010. Allar konur 18 ára og eldri eru hjartanlega velkomnar.
Rúta fer frá Holtavegi 28 kl.18, í Vindáshlíð.
Dagskrá kvöldsins er eftirfarandi:
Kl. 18.00 Rútuferð frá Holtavegi
Kl. 19.00 Kvöldmatur í Vindáshlíð
Kl. 20.00 Kvöldvaka:
1) Upphafsorð og bæn Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir, kennari.
2) Margrét Eir Hjartardóttir, söngkona syngur af sinni alkunnu snilld.
3) Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir og Æja listakona (Þórey Magnúsdóttir) kynna texta og myndefni bókarinnar "Út í birtuna. Hugvekjur í máli og myndum."
4) Heiðursfélagar Vindáshlíðar 2010!

Verð kr. 4500 með rútuferð, dagskrá og kvöldmat.
Stjórn kvöldvöku: Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir
Undirspil: Helga Rut Guðmundsdóttir og Rúna Þráinsdóttir.

Skrá þarf þátttöku á fundinn. Hægt er að ganga frá skráningu í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK í síma 588-8899, eða með því að smella hér:
http://skraning.kfum.is/
Rúta fer frá Holtavegi 28 kl.18, í Vindáshlíð.