Spænskt kvöldkaffi, enskur morgunmatur, afrískur maís og íslenskt lambakjöt. Andleg og líkamleg næring í Vindáshlíð 26.-28. ágúst 2011. Yfirskrift helgarinnar er "krydd í tilveruna." Verð aðeins kr. 11.700 með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Bókanir í síma 5888899 og á
skraning.kfum.is

Föstudagur 26. ágúst
19.00 Kvöldverður
20.00 Kvöldvaka:
Upphafsorð og bæn: Helga Rut Guðmundsdóttir, formaður Vindáshlíðar.
Hlíðarsöngvar
Bruschetta frá Spáni nammi namm…….
Andreea Vasi frá Baðhúsinu kennir spænskan dans, Salsa.
Lokaorð: Gyða Karlsdóttir, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK á Íslandi.
22.15 Spænskt kvöldkaffi
22.45 Kvöldstund í kirkjunni: Rúna Þráinsdóttir

Laugardagur 27. ágúst
09:00-10.00 Morgunmatur
10.15 Glöggt er gests augað – Betsy í Afríku
Dagbókarbrot í myndum. Umsjón: Betsy Halldórsson.
Hvað er mikilvægt í lífinu? Getum við lært af Immu á Hernum?
Sigríður Hrönn Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur og guðfræðingur.
12.00 Hádegismatur
13.00 Frjáls tími. Fjölbreytt val:
Afslöppun og leti
Nudd gegn vægu gjaldi: Anna Peta Guðmundsdóttir, nuddari.
Staðarskoðun – létt ganga.
Kirkjan, kl. 14.00-15.00: Hefur þú þörf fyrir spjall eða fyrirbæn? Sigrún Gísladóttur,djákni verður til staðar í kirkjunni.
15.30 Kaffi
17.00 Er hægt að búa til tískuvarning úr hverju sem er?
Herdís Egilsdóttir kennari og annáluð hannyrðakona sýnir afurðir sínar.
18.30. Veislukvöldverður
20.00 Kvöldvaka
Söngatriði: Björg Þórhallsdóttir söngkona syngur af sinni alkunnu snilld!
Hópefli
Hlíðarmeyjar fara á kostum
22.00 Kvöldkaffi
22.30 Að viðhalda og efla trú
Kristín Möller
Dagný Bjarnhéðinsdóttir
Hjördís Kristinsdóttir

Sunnudagur 28. ágúst
9.30-10.15 English breakfast
11.00 Gengið til kirkju
Trúin er alþjóðleg: Séra Sigrún Óskarsdóttir prédikar.
12.00 Hádegismatur
13.30 Heimferð

Stjórnandi: Kristín Sveinsdóttir.
Tónlist: Helga Rut Guðmundsdóttir, Rúna Þráinsdóttir
Matráður: Berglind Ósk Einarsdóttir.