Mæðginaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð 14.-16. október 2011, fyrir öll mæðgin á aldrinum 6-99 ára. Farið veður á einkabílum í Vindáshlíð. Vinsamlega hafið sambandi við Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK ef vantar far. Verð er aðeins kr.10.500 krónur á mann með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Hægt er að ganga frá skráningu hjá Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK í síma 588-8899 eða með því að smella hér:
skraning.kfum.is
Dagskrá mæðginaflokks er eftirfarandi:
Föstudagur 14.október
18.30 mæting
19.00 kvöldmatur
20.15 kvöldvaka. Leikir og létt gaman.
21.30 kaffi fyrir yngi kynslóðina.
22.30 kaffi og kósýkvöld í setustofu fyrir mömmur.
Laugardagur 15. október
9.00 Vakið
9.30 Morgunmatur
10.15 Stund fyrir mömmur.
10.15 Stund fyrir stráka.
11.30 Brennókeppni barna.
12.00 Hádegismatur
13.00 Leikir í íþróttahúsi.
15.30 Kaffi
16.00 Undirbúningur fyrir kvöldvöku/skotbolti
19.00 Veislukvöldverður
20.30 Kvöldvaka í umsjá herbergja
21.30 Kvöldkaffi fyrir yngri kynslóðina
22.00 Hugleiðing
22.30 Kaffi og kósýkvöld fyrir eldri kynslóðina.
Sunnudagur 16. október
9.00 Vakið
9.30 Morgunmatur
11.00 Kirkjustund
12.00 Hádegismatur
13.30 Heimferð

Stjórnandi: Nanna Björk Rúnarsdóttir
Matráður: Berglind Ósk Einarsdóttir.