Í tilefni af kvennafrídeginum, 25. október 2011, mun stjórn Vindáshlíðar halda fjáröflunartónleika til styrktar starfinu í Vindáshlíð á sameiginlegum AD KFUK og KFUM fundi. Fundurinn verður haldinn að Holtavegi 28, klukkan 20.00. Veitingasala og spennandi dagskrá! Dagskráin auglýst síðar. Takið daginn frá!
Umsjón og skipulag: Stjórn Vindáshlíðar 2011-2012.