Unglingaflokki í Vindáshlíð lauk á laugardaginn eftir frábæra viku í Hlíðinni okkar.

Við vonum að stelpurnar hafi verið eins ánægðar með flokkinn og við foringjarnir. Það er ekki laust við að þreytan sé enn að plaga mann eftir erfiða, en afar skemmtilega, viku.

Alla vikuna voru í gangi fimm mismunandi smiðjur. Ein þeirra var fréttablaðs-smiðja og vann sú smiðja að því að gefa út blað í flokknum. Því miður náðist ekki að klára blaðið áður en farið var heim á laugardaginn, svo það var ekki hægt að prenta það út fyrr stelpurnar. Það er þó tilbúið núna og aðgengilegt hér. Ég kunni með stolti, Hlíðarfréttir

Kær kveðja,

Tinna Rós Steinsdóttir, forstöðukona 7.flokks.