Kvennaflokkur verður haldinn í Vindáshlíð helgina 30. ágúst – 1. september.
Allar konur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Skráning er í fullum gangi!
Verð aðeins kr. 12.900 með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Bókanir í síma 588-8899 og hér á heimasíðunni.
Dagskrá
Föstudagur 30. Ágúst
19.00 Kvöldverður
20:00 Helga Vilborg Sigurjónsdóttir: Íslensk húsmóðir í svörtustu Afríku
21:00 Kvöldvaka með Hlíðarsöngvum
22:00 Helga Vilborg Sigurjónsdóttir: Hugleiðing
22.15 Kvöldkaffi
22.45 Rúna Þráinsdóttir: Kvöldstund í kirkjunni
Laugardagur 31. Ágúst
09:00-10.00 Morgunverður
10.15 Sr. Bára Friðriksdóttir: Umhverfisvernd hið innra – „…þú Drottinn ert faðir vor, vér erum leir, þú hefur mótað oss.“
12.00 Hádegisverður
13.00 Frjáls tími
Berjatínsla, gönguferðir, afslöppun og leti
Dekur frá Volare
Guðrún Þóra Gunnarsdóttir: Órígamí og garnagraff
Takið endilega með garnaafganga, prjónaprufur og uppgjafa prjónaverk!
15.30 Kaffi
18.30 Veislukvöldverður
20.00 Kvöldvaka
Guðrún Nína Petersen: Sum smálán eru engin smá lán!
Spilmenn Ríkínís spila nokkur lög
Hlíðarmeyjar fara á kostum
22.00 Kvöldkaffi
22.30 Lilja Írena Guðmundsdóttir og Sunna Gunnlaugsdóttir: Kvöldstund í setustofu
Sunnudagur 1. September
9.30-10.15 Morgunverður
11.00 Messa í Hallgrímskirkju í Vindáshlíð
Sr. Bára Friðriksdóttir: Umhverfisvernd hið innra – Allt gerir Guð vel, jafnvel mótun leirs og hreinsun gulls
12.00 Hádegisverður
13.30 Frágangur herbergja
15.00 Kaffi
16.00 Heimför
Stjórnun: Hlíðarstjórn
Tónlist: Rúna Þráinsdóttir/Guðný Einarsdóttir
Matráður: Fjóla Sæbjörg Ólafsdóttir
Starfsfólk: Halla Marie Smith, Pálína Axelsdóttir Njarðvík, Pálína Agnes Kristinsdóttir, Jenna Björk Guðmundsdóttir, Ebba Katrín Finnsdóttir
Aðstoðarstarfsfólk: Gígja Björg Guðjónsdóttir
Sjálfboðaliðar: Sunna og Lilja Írena