Breytingar hafa verið gerðar á flokkaskrá vindáshlíðar fyrir sumarið 2016.
8. flokkur Vindáshlíðar sem áður var óvissuflokkur II hefur núna verið breytt í ævintýraflokk fyrir 12-14 ára stelpur (4 daga).
Hægt er að skrá í flokkinn á hérna á vefsíðunni okkar, eða í síma 588 8899.