Um Arna Audunsdottir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Arna Audunsdottir skrifað 10 færslur á vefinn.

Yngri mæðgnaflokkur Vindáshlíðar 9.-11. september

Höfundur: |2016-08-31T10:38:31+00:0031. ágúst 2016|

Helgina 9.-11. september verður yngri mæðgnaflokkur haldinn í Vindáshlíð fyrir mæður og dætur 6-99 ára. Þetta er tilvalið tækifæri fyrir mæðgur til að verja tíma saman í notalegu umhverfi. Helgin kostar 8.900 kr. á mann og fer skráning fram hérna. DAGSKRÁ [...]

1. flokkur – 1. dagur (8. júní)

Höfundur: |2016-06-09T09:13:15+00:009. júní 2016|

Fríður hópur kátra og pínulítið spenntra stúlkna mætti við rútuna á Holtavegi milli 8.30 - 9.00, en þá var haldið í Vindáshlíð í ágætu veðri. Þegar upp í Vindáshlíð kom, um tíuleytið, var farið yfir allar öryggisreglur, brunavarnir og hefðir [...]

Breyting á 8. flokki Vindáshlíðar

Höfundur: |2016-05-24T15:45:37+00:0024. maí 2016|

Breytingar hafa verið gerðar á flokkaskrá vindáshlíðar fyrir sumarið 2016. 8. flokkur Vindáshlíðar sem áður var óvissuflokkur II hefur núna verið breytt í ævintýraflokk fyrir 12-14 ára stelpur (4 daga). Hægt er að skrá í flokkinn á hérna á vefsíðunni okkar, [...]

Aðalfundur Vindáshlíðar 8. mars

Höfundur: |2016-02-18T09:39:27+00:0017. febrúar 2016|

Aðalfundur Vindáshlíðar verður haldinn þriðjudaginn 8. mars á Holtavegi 28. Fundurinn hefst kl. 20:00 en á honum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrsla kynnt, endurskoðaðir reikningar lagðir fram, fjárhagsáætlun kynnt, kosið er í stjórn og umræður um starfið fara fram. Allir [...]

Árshátíð Vindáshlíðar sunnudaginn 14. febrúar

Höfundur: |2016-02-08T11:21:57+00:008. febrúar 2016|

Sunnudaginn 14. febrúar verður árshátíð Vindáshlíðar haldin klukkan 13:00-15:00 í húsi KFUM og KFUK í Reykjavík að Holtavegi 28. Verð á árshátíðina er 500 kr. og gildir auk þess sem happadrættismiði þar sem fyrsti vinningur er vikudvöl í Vindáshlíð sumarið 2016. [...]

4. flokkur Vindáshlíðar: Dagar 3 og 4

Höfundur: |2015-07-03T15:55:46+00:003. júlí 2015|

Á þriðja og fjórða degi var mikið fjör. Hefðbundin dagskrá með íþróttum, setustofu verkefnum, og brennó keppni, hafa stúlkurnar m.a. farið í Hveitileik, verið Biblíusmygglarar, átt stund í kirkjunni, haldið náttfatapartý, og horft á bíómynd. Hveitileikurinn var eftir hádegið á [...]

2. flokkur – dagur 2

Höfundur: |2015-06-24T09:24:31+00:0018. júní 2015|

Dagur tvö var viðburðarríkur dagur hjá okkur:) Vaknað kl. 9:00 með morgunmat, fánahyllingu og svo Biblíulestri. Eftir hádegismatinn, var svo farið í Hermannaleik, sem þær voru búnar að bíða spenntar eftir. Eftir hlaupin í rigningunni tók við brennó og íþróttakeppnin. [...]

Vinnuflokkar í Vindáshlíð 14. og 23. maí

Höfundur: |2015-05-06T14:13:42+00:006. maí 2015|

Það verða tveir vinnuflokkar í Vindáshlíð í maí, á uppstigningardag, 14. maí og laugardaginn 23. maí. Verkefnin eru fjölbreytt, utanhúss sem innanhúss. Meðal annars þarf að lakka glugga í gamla húsi að innan, mála nokkra glugga að utan, lakka útihurð, [...]

Fara efst