Í augnablikinu er ekki hægt að hringja inn eða út úr Vindáshlíð vegna þess að símkerfið liggur niðri. Unnið er að viðgerðum.