Um Hulda Guðlaugsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hulda Guðlaugsdóttir skrifað 8 færslur á vefinn.

Fyrstu dagar 1. flokks í Vindáshlíð

Höfundur: |2017-06-10T08:57:50+00:0010. júní 2017|

Tvær fullar rútur af hressum og spenntum stelpum mættu upp í Vindáshlíð á miðvikudaginn síðasta. Sólin hefur leikið við okkur síðustu daga og stelpurnar búnar að upplifa margt skemmtilegt og nýtt. Sem dæmi má nefna að á fyrsta degi fóru [...]

Brottfarardagur í Vindáshlíð, 4. flokkur

Höfundur: |2016-07-02T19:09:51+00:002. júlí 2016|

Í dag er kominn síðasti dagurinn og stúlkurnar vöknuðu í ágætis veðri og kláruðu að pakka. Þetta hefur verið virkilega góð og skemmtileg vika og hópurinn sem er búinn að vera saman hér alveg einstaklega frábær! Fyrir hádegi var síðan [...]

Veisludagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-07-02T13:44:09+00:002. júlí 2016|

Í morgun vöknuðu stúlkurnar glaðar við lagið ,,Waka waka” en það er kominn veisludagur, síðasti heili dagurinn okkar saman og viljum við ná að njóta hans í botn. Það var mjög fallegt veður og fánahyllingin því frískandi svona rétt eftir [...]

Dagur 4 í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-07-01T14:05:33+00:001. júlí 2016|

Í gærmorgun voru stúlkurnar vaktar með gítarspili og söng af foringum í dulargervi stráka, sumar með skegg, aðrar með barta, í hettupeysum og með derhúfur. Það var strákaþemadagur. Eftir hefðbundinn morgun og hádegisverð tóku stúlkurnar þátt í Hungurleikjunum. Markmiðið var [...]

4. flokkur í Vindáshlíð – 2. dagur

Höfundur: |2016-06-29T14:46:51+00:0029. júní 2016|

Í morgun vöknuðu stúlkurnar hressar og kátar eftir góðan nætursvefn. Þá var borðaður morgunverður og farið upp að fána. Eftir það var haldið á biblíulestur en síðan tók við íþróttakeppnin brúsahald ásamt því að nokkur herbergi kepptu í hinni bráðspennandi [...]

4. flokkur í Vindáshlíð – 1. dagur

Höfundur: |2016-06-28T13:44:39+00:0028. júní 2016|

Í morgun mættu 85 fjörugar stúlkur upp í Vindáshlíð. Byrjað var á því að raða í herbergi en þar á eftir komu stúlkurnar sér fyrir ásamt því að þær kynntust hvor annarri, bænakonunni sinni og staðnum betur. Veðrið fór mjög [...]

Fara efst