Hæhæ og hallo… heðan ur Vindashlið er allt gott að fretta. I gær var fagnað að stelpurnar voru orðnar alvöru Hliðarmeyjar, eftir 3 nætur semsagt. Stelpurnar foru i hopa til að undirbua Guðsþjonustu og gekk það mjög vel, leikritahopur syndi okkur leikrit um miskunsama samverjan, sönghopur söng fyrir okkur og kenndi hinum stelpunum nytt lag, skreytingahopur sa um að skreyta kirkjuna og fyrir utan og undirbuningshopur gerði bænir, hringdi kirkjuklukkunum inn og ut, afhendi söngbækur og kveikti a kertum. Stelpurnar fenug að heyra söguna um Hallgrimskirkju i Vindashlið og hversu dyrmæt hun er okkur. Undirbuningshopur kom stelpunum svo a ovart i kaffinu og gaf þeim „kærleikskulur“ að borða, við mikla gleði. (kokoskulur sem þær bjuggu til). I kvöldmat fengum við fiskibollur sem foru misvel i stelpurnar .Eftir kaffi reðust urslitin i brenno, hvaða herbergi keppa um 3ja sætið og hvaða herbergi um fyrsta sætið. Iþrotta-flettukeppnin var klaruð og þau herbergi sem voru með kvöldvöku undirbjuggu hana. stelpurnar foru að sofa eftir að bænakonur komu til þeirra og var fljott komið ro i husið, ansi margar þreyttar. I dag, er veisludagur og mikið að gerast, urslitaleikirnir i brenno verða spilaðir, það kemur i ljos hver vinnur iþrottaherbergið, iþrottadrottning Vindashliðar, hver vinnur innanhuskeppnina og margt fleira skemmtilegt. I kvöld verður veislukvöldmatur (pizza) þar sem foringjar sitja með synu herbergi, allir pruðbunir og flottir. Siðan sja foringjar um kvöldvökuna og syna fullt af skemmtilegum leikritum. Eg minni a að hringja til okkar og lata okkur vita ef þiðð ætlið ekki að senda barnið ykkar með rutu og sækið það. S: 5667044…p.s afsakið stafsetninguna, lyklaborðið er eitthvað að striða mer 🙂

kv. Hanna Lara, forstöðukona 6.flokk