Vindáshlíð – 6.flokkur – veislu – og brottfaradagur
Heil og sæl... Nú stendur yfir brennóleikur á milli foringja og brennómeistara 6.flokks. Það er alltaf mikil stemmning yfir því og allar mættar að horfa niðri í íþróttahúsi. En veisludagurinn í gær var algjōr dásemd. Vinagangur var æði, boðið upp [...]