Vindáshlíð 3.flokkur – Veisludagur + heimferðardagur
Sæl og blessuð öll... hér er búið að vera stórkostlega skemmtilegur veisludagur í dag. Allir að skríða inn í rúm núna þreyttir og sælir og trúa varla að það sé komið að heimferð á morgun. Fyrir hádegi voru æsispennandi úrslitaleikir [...]