Í Vindáshlíð er nú verið að lagfæra og mála Fellinn sem eitt sinn voru starfsmannabústaðir. Til að hægt verði að nota Fellin í kvennaflokki vantar um 5-6 rúm í herbergin. Ekki er nauðsynlegt að þau séu samstæð. Ef þú átt gamalt og gott rúm eða bedda sem þig vantar að losna við þiggjum við það með þökkum! Nánari upplýsingar í síma 588 8899 eða á netfanginu
holmfridur@kfum.is