Það er allt gott að frétta úr Hlíðinni fögru þar sem veðrið hefur verið gott síðustu tvo daga. Hins vegar hefur netið verið að stríða þeim og von er á úrbótum. Myndirnar komust samt á netið og þær má sjá hér:
Hlíðin sendir bestu kveðjur.
Skrifstofa KFUM og KFUK á Íslandi.