Þriðjudaginn 22.október kl. 20 verða fjáröflunartónleika á Holtavegi 28 til styrktar sumarbúðunum Vindáshlíð.

Fram koma Heiða Ólafs, Jóhann Helgason, Einar Clausen, Helga Vilborg, Agla  Marta og karlakór KFUM. Aðgangseyrir er 2.000 kr., en 1.000 kr. fyrir börn.

1374872_10151911910213815_1935690747_n

Dregið verður í happdrætti þar sem einn af vinningunum er vikudvöl í Vindáshlíð sumarið 2014!

Allur ágóði af tónleikunum rennur til viðhalds leiksvæða hjá Vindáshlíð.

Komdu og njóttu góðrar kvöldstundar – og styrktu Vindáshlíð í leiðinni!