Aðalfundur Vindáshlíðar verður þriðjudagskvöldið 18.mars kl. 20 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Allir eru hjartanlega velkomnir en einungis þeir sem eru fullgildir félagsmenn hafa atkvæðisrétt á fundinum.
Aðalfundur Vindáshlíðar verður þriðjudagskvöldið 18.mars kl. 20 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28. Allir eru hjartanlega velkomnir en einungis þeir sem eru fullgildir félagsmenn hafa atkvæðisrétt á fundinum.