Um Álfheiður Ingólfsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Álfheiður Ingólfsdóttir skrifað 4 færslur á vefinn.

Hópur 3 – dagar 4 og 5

Höfundur: |2025-06-25T12:03:05+00:0025. júní 2025|

Hér að ofan má sjá mynd af kátum og glöðum göngugörpum sem fóru í gönguferð að Brúðarslæðu í gær. Þar óðu þær í læknum og skemmtu sér vel eins og þeim einum er lagið. Síðasta heila dag sumarbúðadvalarinnar er alltaf [...]

3. flokkur – dagur 3

Höfundur: |2025-06-24T00:47:31+00:0024. júní 2025|

Enn einn dagurinn að kveldi kominn hér í Vindáshlíð en hann hófst eins og aðrir með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Í dag ræddum við um Biblíuna og hvaða hamingjuráð hún getur gefið okkur. Stelpurnar eru svo líflegar og ræðnar, hafa [...]

3. flokkur – dagur 2

Höfundur: |2025-06-23T00:09:52+00:0023. júní 2025|

Hér vöknuðu glaðar stelpur í morgun, fengu sér morgunmat og hylltu fánann áður en við héldum á biblíulestur í morgun. Þar fórum við yfir söguna um miskunnsama samverjann og hvernig við getum verið góðar við alla í kringum okkur. Að [...]

3. flokkur – dagur 1

Höfundur: |2025-06-21T23:58:06+00:0021. júní 2025|

Það voru 80 hressar stelpur sem mættu galvaskar í hlíðina fríðu í dag, harðákveðnar í að eyða saman skemmtilegum dögum. Þrátt fyrir bið eftir rútu komumst við á endanum á áfangastað, komum okkur fyrir, fórum yfir helstu reglur og svo [...]

Fara efst