Skapandi stelpur! Dagur 2
Stelpurnar voru heldur betur glaðvaknaðar í gærmorgun og spenntar fyrir fyrsta heila deginum í Vindáshlíð. Eftir morgunmat var fánahylling og svo biblíulestur með forstöðukonu. Þá héldu íþróttakeppnir, föndur og brennóleikir áfram fram að hádegismat. Það var smá sól eftir hádegi [...]