Um Kristín Sveinsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Kristín Sveinsdóttir skrifað 13 færslur á vefinn.

9. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

Höfundur: |2019-08-10T09:20:24+00:0010. ágúst 2019|

Í gær, föstudag, var veisludagur í Vindáshlíð. Í morgunmat máttu stelpurnar fá cocoa puffs í tilefni þess að þær voru orðnar Hlíðarmeyjar en þegar maður hefur gist þrjár nætur í Vindáshlíð má maður formlega bera það nafn. Eftir morgunmat, fánahyllingu [...]

9. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-08-09T15:31:00+00:009. ágúst 2019|

Yndislegur dagur í gær og við vöknuðum aftur við glampandi sól. Eftir morgunmat var morgunstund með forstöðukonu en svo héldu áfram íþrótta- og brennókeppnir. Í gær var keppt í plankakeppni inni á setustofu og svo síðdegis var skókast úti á [...]

9. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2019-08-08T12:59:52+00:008. ágúst 2019|

Við áttum góðan dag í gær í Vindáshlíð. Sólin skein á okkur allan daginn og á milli dagskráliða sátum við margar úti í sólinni að gera fléttur í hvora aðra, spila og leika okkur á svæðinu. Brennókeppnin hélt áfram og [...]

9. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2019-08-07T14:13:26+00:007. ágúst 2019|

85 stelpur komu með rútum í fallegu veðri uppí Vindáshlíð í gærmorgun. Foringjarnir tóku hlýlega á móti þeim, fóru yfir reglur, kynntu fyrir þeim staðinn og svo var hópnum skipt upp í 11 herbergi. Eftir hádegismat var ratleikur, þar sem [...]

7. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

Höfundur: |2019-07-27T09:17:15+00:0027. júlí 2019|

Við vöknuðum við glampandi sól í gær og stelpurnar voru spenntar fyrir síðasta heila deginum í Vindáshlíð, veisludegi. Eftir morgunmat og morgunstund fóru allar stelpurnar niður í íþróttahús þar sem úrslitaleikir í brennó fóru fram. Reynihlíð og Víðihlíð kepptu um [...]

7. flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2019-07-26T15:40:57+00:0026. júlí 2019|

Stelpurnar sváfu vel og voru úthvíldar kl. 9 þegar Andrea foringi vakti þær með tónlist úr Aladín myndinni. Eftir morgunmat og morgunstund fóru fram síðustu brennóleikirnir fyrir úrslit og svo var frjáls tími þar sem margar gerðu vinabönd, skrifuðu kort [...]

7. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-07-25T14:17:46+00:0025. júlí 2019|

Við sváfum allar út í gærmorgun eftir hasar og náttfatapartí á þriðjudag. Það var glampandi sól fyrri partinn í gær og það var gott að byrja daginn vel úthvíldur. Eftir morgunmat máttu stelpurnar velja milli fjögurra hópa: sönghóps, leiklistarhóps, skreytingahóps [...]

7. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2019-07-24T20:57:49+00:0024. júlí 2019|

Stelpurnar sváfu vel og voru flestar enn steinsofandi þegar við vöktum þær kl. 9. Eftir morgunmat var morgunstund með forstöðukonu þar sem var sungið, gerð morgunleikfimi og svo lærðu stelpunrar að fletta upp versum í Biblíunni. Brennókeppnin hélt áfram og [...]

7. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2019-07-23T15:40:46+00:0023. júlí 2019|

79 flottar stelpur komu til okkar uppí Vindáshlíð í gær. Foringjarnir tóku á mótu þeim í matsalnum, skiptu hópnum niður í 10 herbergi og sýndu stelpunum staðinn. Eftir hádegismat var stór ratleikur þar sem stelpurnar fengu enn betur að kynnast [...]

Skapandi stelpur! Lokadagur

Höfundur: |2018-08-11T14:58:22+00:0011. ágúst 2018|

Lokadagur flokksins í Vindáshlíð! Stelpurnar sváfu vel og fengu sér morgunmat. Brennómeistarar kepptu á móti foringjum og allar stelpurnar fylgdust með. Foringjar hafa ekki tapað einum leik í sumar og það breyttist ekki í þessum flokk. Svo var haldið áfram [...]