Um Kristín Sveinsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Kristín Sveinsdóttir skrifað 21 færslur á vefinn.

7. flokkur – Veisludagur og heimkoma

Höfundur: |2020-08-25T22:01:05+00:0025. júlí 2020|

Tíminn flýgur og áður en við vissum af var kominn veisludagur í gær. Ekkert smá skemmtileg vika að baki og það hefur verið yndislegt að sjá vinkonubönd styrkjast og fullt af nýjum vinkonusamböndum myndast. Í gær var fánahylling eftir morgunmat [...]

7. flokkur – Dagur 3 og 4

Höfundur: |2020-07-24T22:43:10+00:0024. júlí 2020|

Fjörið heldur áfram. Á miðvikudag voru jólin haldin hátíðleg í Vindáshlíð. Stelpurnar vöknuðu við jólatónlist og foringjarnir voru allir í jólapeysum eða annari jóla múnderingu. Á miðvikudagsmorgun höfðu stelpurnar líka gist þrjár nætur í Vindáshlíð og máttu þá formlega kalla [...]

7. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-07-22T16:32:42+00:0022. júlí 2020|

Dvölin í Ævintýraflokk gekk áfram vel í gær. Á öðrum degi var hópurinn vakinn upp við Harry Potter tónlist, foringjarnir voru klæddir upp sem karakterar úr bókunum og það var búið að umbreyta matsalnum í Hogwarts-matsalinn. Að öðru leiti var [...]

7. flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2020-07-22T09:28:15+00:0022. júlí 2020|

Flottur hópur af 80 stúlkum kom upp í Vindáshlíð í gær í glampandi sól og blíðu. Mikil spenna var í hópnum og allar tilbúnar að taka þátt í ævintýraflokk þar sem dagskráin er stútfull af óvæntum uppákomum og spennandi leikjum. [...]

2. flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2020-06-19T11:12:21+00:0019. júní 2020|

Í gær var Disney dagur og foringjarnir tóku á sig ný hlutverk úr heimi Disney. Það mátti sjá bregða fyrir Bangsimon, froskinum í “Prinsessan og froskurinn”, Mínu mús, Lísu í Undralandi og fleiri félögum. Í hádegismatnum mættu meira að segja [...]

2. flokkur – 17. júní! (Dagur 3)

Höfundur: |2020-06-19T01:00:06+00:0019. júní 2020|

Í gærmorgun voru stelpurnar vaktar við “Hæ hó og jibbí jei – Það er kominn 17. júní!”. Allir foringjar voru klæddir í blátt og búnir að skipuleggja flotta þjóðhátíðardagskrá. Dagurinn hófst þó á hefðbundinn hátt; morgunmatur, fánahylling og morgunstund með [...]

2. flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-06-18T13:41:04+00:0018. júní 2020|

Ævintýraflokkurinn gengur mjög vel hjá okkur í Vindáshlíð! Sólin heldur áfram gleðja okkur og mikil stemming er í hópnum. Stelpurnar voru vaktar kl 9 í gærmorgun, fengu morgunmat og svo var haldið út í fánahyllingu sem er gömul og góð [...]

2. flokkur – Komudagur

Höfundur: |2020-06-16T16:35:44+00:0016. júní 2020|

Foringjar tóku á móti 82 glaðværum stelpum í Vindáshlíð í gær. Mikil spenna var í hópnum og allir tilbúnir að taka þátt í ævintýraflokk þar sem dagskráin er stútfull af óvæntum uppákomum og spennandi leikjum. Það var smá rigning þegar [...]

9. flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

Höfundur: |2019-08-10T09:20:24+00:0010. ágúst 2019|

Í gær, föstudag, var veisludagur í Vindáshlíð. Í morgunmat máttu stelpurnar fá cocoa puffs í tilefni þess að þær voru orðnar Hlíðarmeyjar en þegar maður hefur gist þrjár nætur í Vindáshlíð má maður formlega bera það nafn. Eftir morgunmat, fánahyllingu [...]

9. flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-08-09T15:31:00+00:009. ágúst 2019|

Yndislegur dagur í gær og við vöknuðum aftur við glampandi sól. Eftir morgunmat var morgunstund með forstöðukonu en svo héldu áfram íþrótta- og brennókeppnir. Í gær var keppt í plankakeppni inni á setustofu og svo síðdegis var skókast úti á [...]

Fara efst