Aðal- og ársfundir innan KFUM og KFUK
Aðal- og ársfundir starfseininga KFUM og KFUK á Íslandi verða allir haldnir í marsmánuði og hefjast kl. 20:00. Á aðal- og ársfundum fara fram venjuleg aðalfundarstörf, starfsskýrslur kynntar, endurskoðaðir reikningar [...]
Umsóknarfrestur sumarstarfs rennur út 1. mars
Ennþá er opið fyrir starfsumsóknir en við þurfum að fá til liðs við okkur stóran hóp af frábæru, jákvæðu og hæfileikaríku ungu fólki. Það er meiriháttar að vinna með börnum [...]
Frábær sumarstörf í boði
Þetta er ekki öskudagslið. Þetta er bara mynd sem tekin er á nokkuð venjulegum degi í sumarbúðum KFUM og KFUK síðastliðið sumar. Ennþá er opið fyrir starfsumsóknir en við þurfum [...]
Árshátíð Vindáshlíðar 8.febrúar
Næstkomandi sunnudag, 8. febrúar, verður árshátíð Vindáshlíðar haldin klukkan 13:00-15:00 í húsi KFUM og KFUK í Reykjavík að Holtavegi 28. Verð á árshátíðina er 500 kr. Árshátíðin er fyrir stelpur sem [...]
Umsóknir fyrir sumarstörf
Á heimasíðu KFUM og KFUK eru nú komin rafræn umsóknareyðublöð vegna sumarstarfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK fyrir sumarið 2015. Einungis er hægt að sækja um störf með [...]
AD KFUK ferð í Vindáshlíð 7. október
Hlíðin mín fríða! Stjórn Vindáshlíðar býður allar konur velkomnar á fyrsta AD KFUK fund vetrarins sem verður í Vindáshlíð þriðjudaginn 7. október. Rúta fer frá húsi KFUM og KFUK við [...]
Óskilamunir sumarstarfsins 2014
Við viljum minna fólk á að vitja óskilamuna frá sumarstarfi sumarbúða og leikjanámskeiða KFUM og KFUK. Þriðjudaginn 30.september verður óvitjuðum óskilamunum ráðstafað til hjálparstarfs. Við viljum biðja fólk um að [...]