Dagur 2 í 1 flokki í Vindáshlíð
2 dagur í Vindáshlið byrjaði mjög vel, stelpurnar vöknuðu svolítið snemma og það má örugglega vera vegna mikillar spennu fyrir deginum. Eftir morgunmat og fánahyllingu fengu þær smá fræðslu um [...]
2 flokkur í Vindáshlíð
2 flokkur í Vindáshlíð byrjaði mjög vel í gær, stelpurnar sem komu hingað voru spenntar og mjög glaðar þegar loks var komið á leiðarenda. Þegar þeim hafði verið skipt í [...]
17 og 18 júní í Vindáshlíð
Hæ hó jibbí jey og jibbí jey, það er komin 17 júní. Með þessu lagi voru stelpurnar vaktar þann 17 júní. Fyrir hádegi var hefðbundin dagskrá á meðan foringar skipulögðu [...]
1 flokkur í Vindáshlið – Laugardagur
Laugardagurinn 11 júní, hér var enginn snjór við vakningu og það gladdi alla mikið 🙂 Eftir morgunmat og fánahyllingu lærðu þær um sköpun Guðs, og hvernig Guð skapaði allt og [...]
Stokkið í hyl, flóttaleikur og vangaveltur um orð (Vatnaskógur)
Síðasti sólarhringur í Vatnaskógi hefur verið í fjörugra lagi. Eftir hádegisverð í gær ákváðu starfsmenn að grípa tækifærið, enda veður stillt og glampandi sól, og fara með allan hópinn í [...]
Sumarbúðastarfið handan við hornið!
Nú er aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar [...]
Sumarbúðastarfið handan við hornið!
Nú eru aðeins vika þangað til sumarstarfsemi KFUM og KFUK í sumarbúðum hefst af fullum krafti. Þann 2.júní hefjast dvalarflokkar í Vatnaskógi og Hólavatni. Í vikunni á eftir hefjast dvalarflokkar [...]
Skógarhögg og grisjun í Vindáshlíð á morgun laugardag!
Á morgun laugardaginn 14. maí 2011 verður farið í skógarhögg og grisjun í Vindáshlíð. Von er á dágóðum hópi fólk til að saga og flytja tréin upp á veg. Gaman [...]