Spennandi sumarbúðarleikur á Facebook!
Farðu á Facebook. Ãttu á "like" á síðu Vindáshlíðar og þú getur unnið spennandi sumarbúðardvöl í sumar fyrir stúlkur á aldrinum 9-17 ára. Drögum 1. júní 2011!
Hvað eru ævintýraflokkar í sumarbúðum KFUM og KFUK?
Í öllum sumarbúðum KFUM og KFUK er boðið upp á svokallaða ævintýraflokka nokkrum sinnum yfir sumarið. Ævintýraflokkar eru ólíkir öðrum hefðbundnum dvalarflokkum að því leyti að í þeim er lögð [...]
Vinnuflokkar í Vindáshlíð laugardagana 14. og 21. maí!
Laugardagana 14. og 21. maí verða haldnir vinnuflokkar í Vindáshlíð, sumarbúðum KFUM og KFUK í Kjós. Unnið verður að skógræktarmálum og þrifum innanhúss. Von er á sjálfboðaliðum frá Auði Capital [...]
Sumarið nálgast og skráning í sumarbúðir heldur áfram!
Styttast fer í sumarið 2011, og undirbúningur sumarstarfsemi KFUM og KFUK heldur áfram. Spennandi sumardagskrá með ýmiss konar skemmtilegum ævintýrum er framundan í sumarbúðum félagsins, fyrir stráka og stelpur frá [...]
Yfir 1000 börn skráð í sumarbúðir KFUM og KFUK síðastliðnar vikur!
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK fyrir sumarið 2011 gengur mjög vel og er í fullum gangi. Nú hafa yfir 1000 börn verið skráð til dvalar á komandi sumri í [...]
Skráning í allar sumarbúðir KFUM og KFUK á fullu skriði!
Sumarið 2011 nálgast óðfluga með hækkandi sól, og mikil stemmning er fyrir sumarbúðastarfi KFUM og KFUK. Undirbúningur fyrir starfsemina er í fullum gangi og mikil tilhlökkun ríkir fyrir sumrinu sem [...]
Skráning í sumarbúðirnar í fullum gangi!
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK eru í fullum gangi. Nú þegar er uppselt í 3. flokk í Vindáshlíð og byrjað er að skrá á biðlista. Hægt er að skrá [...]
Vorferðir yngri deilda um helgina, 1.-2. apríl: Sumarbúðir KFUM og KFUK heimsóttar!
Sameiginleg vorferð yngri deilda æskulýðssviðs KFUM og KFUK verður farin nú um helgina, 1. -2. apríl í tilefni loka starfsins í deildunum. Stelpur fara í ferð í Vindáshlíð, Ölver og [...]