6. flokkur: Fyrsti og annar dagur í Vindáshlíð.
Það komu rúmlega fimmtíu glaðar og spenntar stelpur upp í Vindáshlíð í gær í smá rigningu. Veðrið stoppaði ekki frábæran ratleik um svæðið og voru stelpurnar mjög duglegar. Brennó og íþróttir hófust eftir kaffi og svo var gríðarleg stemning á [...]