Um Elísa Sif Hermannsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Elísa Sif Hermannsdóttir skrifað 45 færslur á vefinn.

Stubbaflokkur – Seinni Hluti

Höfundur: |2024-08-18T11:41:38+00:0018. ágúst 2024|

Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld sem er heldur betur skemmtilegt. Í hádegismatinn fengu stelpurnar grjónagraut og slátur sem að sjálfsögðu [...]

Stubbaflokkur – Fyrri hluti

Höfundur: |2024-08-17T10:55:45+00:0017. ágúst 2024|

Í gær lögðu af stað um 84 yndislegar og kátar stelpur hingað upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2024. Gleðin og spenningurinn var mjög mikill enda voru lang flestar að koma í Vindáshlíð í fyrsta skiptið en þó voru nokkrar sem [...]

7.flokkur, Veisludagur og Heimkoma

Höfundur: |2024-07-15T12:03:37+00:0015. júlí 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar enda veisludagur fram undan sem er alltaf mikill hátíðar- og gleðidagur. Í morgunmat fengu stelpurnar morgunkorn og mjólk eða súrmjólk með eins og vanalega en svo var haldið út að fána og svo á morgunstund [...]

7.flokkur, Dagur 4

Höfundur: |2024-07-14T11:48:15+00:0014. júlí 2024|

Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildu þar sem við fórum aðeins seinna að sofa eftir partýið, enda vel þreyttar bæði eftir dásamlegan dag og [...]

7.flokkur, Dagur 3

Höfundur: |2024-07-13T11:57:35+00:0013. júlí 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá sér morgunmat þar sem að var boðið upp á morgunkorn og súrmjólk eða mjólk en svo var hafragrautur líka í boði [...]

7.flokkur, Dagur 2

Höfundur: |2024-07-12T11:39:37+00:0012. júlí 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir fyrsta heila deginum sínum hér í Hlíðinni. Þar sem að þetta er ævintýraflokkur voru stelpurnar að þessu sinni vaktar með jólalögum og búið var að skreyta alla Hlíðina hátt [...]

7.flokkur, Dagur 1

Höfundur: |2024-07-11T11:34:57+00:0011. júlí 2024|

Í gær mættu mjög hressar og kátar stelpur hingað í Vindáshlíð. Hópurinn er aðeins minni en oft áður en hér dvelja 46 stúlkur sem er bara dásamlegt. Það voru mjög margar búnar að koma áður og vissu því við hverju [...]

4.flokkur, Veisludagur og heimkoma

Höfundur: |2024-06-29T11:30:36+00:0029. júní 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar enda veisludagur fram undan svo spennan var mikil. Í morgunmat fengu stelpurnar morgunkorn og mjólk eða súrmjólk með eins og vanalega en svo var haldið út að fána og svo á morgunstund með forstöðukonu. Að [...]

Fara efst