Um Elísa Sif Hermannsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Elísa Sif Hermannsdóttir skrifað 31 færslur á vefinn.

Stubbaflokkur – Seinni hluti

Höfundur: |2023-08-15T11:24:29+00:0015. ágúst 2023|

Í gær var heldur betur skemmtilegur dagur hjá okkur, enda var veisludagur. En á seinasta degi í hverjum dvalarflokki í Vindáshlíð er veisludagur og veislukvöld með allskonar tilheyrandi. Í hádegismatinn fengu stelpurnar pulsu pasta sem sló rækilega í gegn. Eftir [...]

Stubbaflokkur – Fyrri hluti

Höfundur: |2023-08-14T13:25:18+00:0014. ágúst 2023|

Í gær lögðu af stað um 80 hressar stelpur upp í Vindáshlíð í Stubbaflokk 2023. Spenningurinn var mikill enda voru lang flestar að koma í Vindáshlíð í fyrsta skiptið. Við byrjuðum á því að fara allar saman út í íþróttahús þar [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 4

Höfundur: |2023-07-16T11:59:20+00:0016. júlí 2023|

Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildu þar sem við fórum aðeins seinna að sofa eftir partýið, enda vel þreyttar bæði eftir dásamlegan dag og [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 3

Höfundur: |2023-07-15T12:23:55+00:0015. júlí 2023|

Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn. Þær byrjuðu að sjálfsögðu á því að fá sér morgunmat þar sem var að vana boðið upp á morgunkorn og súrmjólk eða mjólk með en svo var hafragrautur líka [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 2

Höfundur: |2023-07-14T11:58:11+00:0014. júlí 2023|

Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir deginum sem beið þeirra hér í Hlíðinni. Þar sem að þetta er ævintýraflokkur voru stelpurnar að þessu sinni vaktar með sumarlögum og fengu allar flugmiða til Tenerife með Vindóairline [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 1

Höfundur: |2023-07-13T12:04:40+00:0013. júlí 2023|

Í gær mættu dásamlegar og fjörugar 84 stelpur í Vindáshlíð. Það voru mjög margar búnar að koma áður og vissu því við hverju átti að búast, en 7.flokkur er Ævintýraflokkur og því verða mikið af skemmtilegum ævintýrum hjá okkur þessa [...]

Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út

Höfundur: |2022-12-09T13:38:01+00:009. desember 2022|

  Stundin sem margir hafa beðið eftir. Uppskriftabók Vindáshlíðar er komin út. Besti baksturinn úr sumarbúðum Vindáshlíðar. Nú er hægt að njóta alls hins ljúffenga baksturs úr Hlíðinni í eldhúsinu heima. Hægt er að kaupa uppskriftabókina á Holtavegi [...]

Fara efst