Um Elísa Sif Hermannsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Elísa Sif Hermannsdóttir skrifað 19 færslur á vefinn.

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 4

Höfundur: |2022-07-17T13:29:37+00:0017. júlí 2022|

Í gær vöknuðu hressar og kátar stelpur eftir frábært náttfatapartý. Það var í boði að sofa aðeins lengur fyrir þær sem vildi þar sem við fórum aðeins seinna að sofa eftir náttfatapartýið, enda vel þreyttar bæði eftir dásamlegan dag og [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 3

Höfundur: |2022-07-16T12:21:14+00:0016. júlí 2022|

Í gær vöknuðu stelpurnar eldhressar og heldur betur til í daginn saman. Þær héldu hressar í morgunmat þar sem að þær fengu sér vel að borða af morgunkorni eða hafragraut. Eftir morgunmat var fánahylling og morgunstund með forstöðukonu á sínum [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 2

Höfundur: |2022-07-15T13:06:14+00:0015. júlí 2022|

Í gær vöknuðu stelpurnar mjög hressar og kátar enda spenntar fyrir öðrum deginum sínum hér í Vindáshlíð. Í morgunmat var í boði að fá sé morgunkorn með mjólk eða súrmjólk en eins var hægt að fá hafragraut fyrir þær sem [...]

Vindáshlíð – 7.flokkur, Dagur 1

Höfundur: |2022-07-14T11:57:18+00:0014. júlí 2022|

Í gær mættu yndislegar og fjörugar 83 stúlkur í Vindáshlíð. Það voru mjög margar að koma í fyrsta skiptið svo það var mikill spenningur í loftinu þegar að rútan keyrði að Vindáshlíð. Eftir að búið var að kynna allar reglurnar [...]

Fara efst