Vindáshlíð Jólaflokkur I – Seinni hluti helgarinnar
Það var sko heldur betur gaman hjá okkur á veislukvöldi hér í Jólaflokki í Vindáshlíð en það byrjaði með því að bæði stelpur og foringjar undirbjuggu atriði til að vera með á kvöldvökunni um kvöldið. Síðan var boðið upp í [...]