Um Helga Sóley Björnsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Helga Sóley Björnsdóttir skrifað 16 færslur á vefinn.

4. flokkur: Síðustu dagarnir

Höfundur: |2025-07-02T15:23:00+00:002. júlí 2025|

Á sunnudaginn vöknuðu stelpurnar hressar og kátar. Brennó, vinabönd, föndur, leikir og íþróttakeppnir voru við völd og nutu stelpurnar sín í botn í þessu. Eftir hádegismatinn fóru þær í æsispennandi leik þar sem foringjarnir voru allir komnir með smitandi sjúkdóm [...]

4. flokkur: Dagur þrjú

Höfundur: |2025-06-29T13:42:01+00:0029. júní 2025|

Í gær vöknuðu stelpurnar við jólatónlist og búið var að skreyta setustofuna og matsalinn með jólaseríum, skrauti og meira að segja búið að skreyta jólatré. Jólin voru haldin hátíðleg allan daginn með viðeigandi jólatónlist, atriðum og skemmtilegheitum. Á biblíulestri var [...]

4. flokkur: Fyrstu tveir dagarnir

Höfundur: |2025-06-28T00:58:09+00:0028. júní 2025|

84 hressar stelpur lögðu af stað í Vindáshlíð í gær tilbúnar í 6 stórskemmtilega daga saman. Þær komu sér fyrir, fóru yfir helstu reglur staðarins og svo hófst fjörið. Sumar kepptu í brennó, aðrar föndruðu og flestar tóku þátt í [...]

2. flokkur: 17. júní í Hlíðinni

Höfundur: |2025-06-18T00:31:33+00:0018. júní 2025|

Hæ, hó, jibbí jei og jibbí jei, það er kominn 17.júní. Stelpurnar voru vaktar upp með söng og fengu svo morgunmat. Eftir morgunmat fóru þær í fánahyllingu og þaðan beint á biblíulestur með forstöðukonu. Á biblíulestri sungum við, ræddum um [...]

2. flokkur: Annar dagur í Hlíðinni

Höfundur: |2025-06-17T10:53:50+00:0017. júní 2025|

Jæja fyrsti heili dagurinn liðinn og það var nú meiri dagurinn. Stelpurnar voru vaktar með útilegulögum þar sem þema dagsins var útilega. Eftir morgunmat fóru stelpurnar upp að fána þar sem hann var dreginn að húni undir fallegum söng stúlknanna. [...]

2. flokkur: 1. dagurinn

Höfundur: |2025-06-16T09:52:49+00:0016. júní 2025|

Í dag komu 78 spenntar stelpur í Hlíðina fríðu í fyrsta ævintýraflokk sumarsins. Við komu fóru þær allar beint inn í matsal þar sem við fórum yfir reglur og plan dagsins. Í kaffinu var boðið uppá dúnmjúka & volga pizzusnúða [...]

Smákökudeig til sölu fyrir jólin!

Höfundur: |2024-11-13T14:04:55+00:0013. nóvember 2024|

Jólasnjórinn fellur mjúklega fyrir utan gluggann, útvarpið spilar bestu jólalögin og heitt kakó er á könnunni. Þá tekurðu fram smákökudeigið okkar – einfalt og dásamlega gott – og þú bakar heitar, nýbakaðar smákökur sem fylla húsið af dásamlegum jólailm Með [...]

Vindáshlíð: 3. flokkur – Dagur tvö

Höfundur: |2024-06-21T11:44:15+00:0021. júní 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar hressar og kátar eftir fyrstu nóttina í Vindáshlíð. Foringjarnir vöktu stelpurnar með ljúfum tónum kl. 9:00. Í morgunmat var í boði að fá sér hafragraut eða morgunkorn með mjólk eða súrmjólk. Eftir morgunmat er hefð fyrir [...]

Fara efst