Um Helga Sóley Björnsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Helga Sóley Björnsdóttir skrifað 10 færslur á vefinn.

Smákökudeig til sölu fyrir jólin!

Höfundur: |2024-11-13T14:04:55+00:0013. nóvember 2024|

Jólasnjórinn fellur mjúklega fyrir utan gluggann, útvarpið spilar bestu jólalögin og heitt kakó er á könnunni. Þá tekurðu fram smákökudeigið okkar – einfalt og dásamlega gott – og þú bakar heitar, nýbakaðar smákökur sem fylla húsið af dásamlegum jólailm Með [...]

Vindáshlíð: 3. flokkur – Dagur tvö

Höfundur: |2024-06-21T11:44:15+00:0021. júní 2024|

Í gær vöknuðu stelpurnar hressar og kátar eftir fyrstu nóttina í Vindáshlíð. Foringjarnir vöktu stelpurnar með ljúfum tónum kl. 9:00. Í morgunmat var í boði að fá sér hafragraut eða morgunkorn með mjólk eða súrmjólk. Eftir morgunmat er hefð fyrir [...]

Skráning er hafin í páskaflokk 2024!

Höfundur: |2024-01-17T14:36:52+00:0017. janúar 2024|

Við höfum opnað fyrir skráningu í páskaflokk Vindáshlíðar sem verður haldinn 25. til 27. mars (í dymbilvikunni). Þetta er þriðja skiptið sem við höldum slíkan flokk og eru þeir frábær upphitun fyrir sumarið! Það verður mikið fjör og gleði, skemmtileg [...]

Veisludagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2023-07-29T00:38:11+00:0029. júlí 2023|

Í dag var síðasti heili dagurinn okkar í 9. flokki. Hann einkenndist af miklum veisluhöldum bæði í leik og starfi. Í biblíulestri dagsins ræddum við um hvernig við getum verið góðar manneskjur, hvernig manneskjur við viljum vera og hvað við [...]

Fjörið heldur áfram

Höfundur: |2023-07-27T23:33:43+00:0027. júlí 2023|

Enn einn dagur að kveldi kominn hér í 9. flokki í Vindáshlíð. Hann hófst á hefðbundinn hátt, með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri þar sem við minntum okkur á að við erum hver og ein einstök og frábær eins og við [...]

Hamingja í Hlíðinni

Höfundur: |2023-07-27T01:00:05+00:0027. júlí 2023|

  Þá er heldur betur viðburðarríkur dagur á enda. Í morgun eftir morgunmat drifu stelpurnar sig upp að fánastöng þar sem fáninn var dreginn að húni og fánasöngurinn sunginn. Næst á dagskrá var Biblíulestur þar sem við héldum aðeins áfram [...]

9. flokkur fer vel af stað

Höfundur: |2023-07-25T20:51:17+00:0025. júlí 2023|

Hingað í Hlíðina fríðu mættu tæplega sextíu hressar stelpur í gær. Eftir að hafa hlustað á reglur og komið sér fyrir á herbergjum fengu þær ljómandi góða köku í kaffinu og höfðu sumar þeirra orð á því að þetta væri [...]

Fara efst