4. flokkur: Síðustu dagarnir
Á sunnudaginn vöknuðu stelpurnar hressar og kátar. Brennó, vinabönd, föndur, leikir og íþróttakeppnir voru við völd og nutu stelpurnar sín í botn í þessu. Eftir hádegismatinn fóru þær í æsispennandi leik þar sem foringjarnir voru allir komnir með smitandi sjúkdóm [...]