7. flokkur: Síðasta fréttin
Jæja nú kemur fréttapakki. Það hefur verið nóg að gera og fréttirnar því miður mætt afgangi. Fyrir hádegi á föstudag var venjuleg dagskrá eins og flesta aðra daga; biblíulestur, brennó, íþróttir, föndur og frjáls tími. Í hádegismat var svo lasanja. [...]