Ævintýraflokkur – Vindáshlíð 13. ágúst
Nú er komið að lokadegi Ævintýraflokks. Veisludagurinn tókst frábærleg vel í gær með alls konar uppákomum. Þær fóru í Hunger Games ratleik þar sem þær fóru milli stöðva og hittu mismunandi persónur úr Hunger Games sögunni. Þær þurftu að gera [...]