5 flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2016-07-06T11:52:36+00:004. júlí 2016|

Við komum í hlíðina í glampandi sól og fallegu veðri í morgun.  Nú eru allar stelpurnar búnar að koma sér fyrir, kynnast nýjum herbergisfélögum og hitta bænakonurnar sínar.  Frábært veður til að kynnast staðnum betur og skoða sig um í [...]