Um Þóra Gísladóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Þóra Gísladóttir skrifað 11 færslur á vefinn.

17 ágúst – Veisludagur

Höfundur: |2018-08-17T23:19:18+00:0017. ágúst 2018|

Í dag var veisludagur og mikið um að vera. Í morgunmat var boðið upp á cherios, cornflex, súrmjólk, rúsínur, mjólk og hafragraut. Fastir liðir eins og fáni og fræðsla voru á sínum stað. Síðan var hinn æsispennandi úrslitaleikur í brennó [...]

16 ágúst – Dagur 4

Höfundur: |2018-08-17T00:04:41+00:0017. ágúst 2018|

Það er sólríkur dagur framundan! Við vöktum þær kl 9 í morgun og verðlaunuðum þær með Coco Puffs í morgunmat samkvæmt hefðinni að eftir þrjár nætur í Vindáshlíð sértu orðin “Hlíðarmey”. Það vakti lukku. Fánahylling, biblíufræðslan og íþróttakeppnin voru svo [...]

15 ágúst – Dagur 3

Höfundur: |2018-08-16T11:41:37+00:0016. ágúst 2018|

Við vöktum stelpurnar kl 9:15, þær fengu að sofa aðeins lengur eftir fjörið í náttfatapartýinu en flestar sofnuð um 11 leitið kvöldið áður. Morgunmaturinn var á sínum stað, gengið út að fána og síðan stutt fræðsla með forstöðukonu í kvöldvökusal. [...]

14 ágúst – Dagur 2

Höfundur: |2018-08-15T11:21:30+00:0015. ágúst 2018|

Stelpurnar voru vaktar kl 8:30, fóru í morgunamat kl 9 og þar á eftir í stutta fánahyllingu úti á hlaði þar sem sunginn er fánasöngur og fáninn dreginn að húni. Klukkan 9:45 var svo haldið niður í kvöldvökusal þar sem [...]

Vindáshlíð 13 ágúst – fyrsti dagur

Höfundur: |2018-08-14T11:16:17+00:0014. ágúst 2018|

Stelpurnar komu upp í Vindáshlíð í blíðskaparveðri og var stemmningin róleg og góð í rútuferðinni. Þegar inn var komið settust þær í matsalinn þar sem við kynntum starfsfólkið og fórum yfir nokkrar góðar reglur sem gott er að fara eftir [...]

5 flokkur – heimfarardagur

Höfundur: |2016-07-09T21:56:41+00:009. júlí 2016|

Nú er síðasti dagurinn okkar saman og við erum aftur heppnar með veður.  Stelpurnar voru vaktar við ljúfan söng og gítarspil kl 9.  Við nærðum okkur í morgunmatnum og auglýstum óskilamuni sem rötuðu í réttar hendur.  Biblíulesturinn var á sýnum [...]

5 flokkur – Veisludagur

Höfundur: |2016-07-08T11:14:19+00:008. júlí 2016|

Við höfum einmitt verið einstaklega heppnar með veður í þessari viku.  Í gær var glampandi sól og heitt allan daginn eins og er búið að vera síðustu daga.  Í dag dró ský fyrir sólu en það er samt þurrt þannig [...]

5 flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2016-07-08T11:26:05+00:007. júlí 2016|

Það var glampandi sól og hiti, þannig lék veðrið við okkur í gær.  Við fórum í göngu að Brúðarslæðu sem er foss stutt frá okkur.  Stelpurnar busluðu í ánni og komu alsælar til baka.  Við fórum að sjálfsögðu í brennó, [...]

5 flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2016-07-06T11:45:35+00:006. júlí 2016|

Síminn í Vindáshlíð er loksins kominn í lag.  Í gær sigruðust stelpurnar á fyrstu fjallgöngunni og stóðu sig frábærlega vel.  Veðrið var fínt þó að ský drægi fyrir sól eftir hádegi.  Dagurinn gekk vel.  Við enduðum daginn á kvöldvöku þar [...]

5 flokkur – dagur 2

Höfundur: |2016-07-05T11:25:21+00:005. júlí 2016|

Dagurinn í gær gekk mjög vel.  Þær sofnuðu vært stuttu eftir að þær lögðust á koddann enda mikil dagskrá og margar sem höfðu vaknað snemma fyrir rútuferðina.  Í morgun vöktum við þær kl 9 en þá voru flestar vaknaðar af [...]

Fara efst