Umsóknarfrestur sumarstarfs rennur út 1. mars

Höfundur: |2016-11-11T16:05:50+00:0027. febrúar 2015|

Ennþá er opið fyrir starfsumsóknir en við þurfum að fá til liðs við okkur stóran hóp af frábæru, jákvæðu og hæfileikaríku ungu fólki. Það er meiriháttar að vinna með börnum í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK. Vilt þú [...]

Frábær sumarstörf í boði

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0018. febrúar 2015|

Þetta er ekki öskudagslið. Þetta er bara mynd sem tekin er á nokkuð venjulegum degi í sumarbúðum KFUM og KFUK síðastliðið sumar. Ennþá er opið fyrir starfsumsóknir en við þurfum að fá til liðs við okkur stóran hóp af frábæru, [...]

Árshátíð Vindáshlíðar 8.febrúar

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:006. febrúar 2015|

Næstkomandi sunnudag, 8. febrúar, verður árshátíð Vindáshlíðar haldin klukkan 13:00-15:00 í húsi KFUM og KFUK í Reykjavík að Holtavegi 28. Verð á árshátíðina er 500 kr. Árshátíðin er fyrir stelpur sem hafa komið í Vindáshlíð og þær sem langar til að [...]

Umsóknir fyrir sumarstörf

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:006. janúar 2015|

Á heimasíðu KFUM og KFUK eru nú komin rafræn umsóknareyðublöð vegna sumarstarfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK fyrir sumarið 2015. Einungis er hægt að sækja um störf með rafrænum hætti og er umsóknarfrestur til 1. mars næstkomandi. Okkur hefur borist [...]

AD KFUK ferð í Vindáshlíð 7. október

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:002. október 2014|

Hlíðin mín fríða! Stjórn Vindáshlíðar býður allar konur velkomnar á fyrsta AD KFUK fund vetrarins sem verður í Vindáshlíð þriðjudaginn 7. október. Rúta fer frá húsi KFUM og KFUK við Holtaveg 28, kl. 18:00 og er áætluð heimkoma um kl. [...]

Óskilamunir sumarstarfsins 2014

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0022. september 2014|

Við viljum minna fólk á að vitja óskilamuna frá sumarstarfi sumarbúða og leikjanámskeiða KFUM og KFUK. Þriðjudaginn 30.september verður óvitjuðum óskilamunum ráðstafað til hjálparstarfs. Við viljum biðja fólk um að athuga hvort það hafi nokkuð villst fatnaður annarra barna og [...]

Mæðgnaflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0021. september 2014|

Hér hafa yfir 40 mæðgur átt notalega stund í Vindáshlíðinni góðu. Við vorum með prinsessu-þema þessa helgina. Gerðum okkur allar kórónur af ýmsu tagi og komumst að því að prinsessur eru bara venjulegt fólk og geta verið af öllum gerðum. [...]

Skráning í mæðgnaflokk Vindáshlíðar í fullum gangi

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:0016. september 2014|

Helgina 19.-21. september verður mæðgnaflokkur í Vindáshlíð. Allar konur og stúlkur á aldrinum 6 til 99 ára eru meira en velkomnar! Flokkurinn er skipulagður í anda Vindáshlíðarflokkanna sem eru á sumrin og því kjörið tækifæri fyrir mæðgur að fara saman [...]

Framkvæmdir að hefjast í Vindáshlíð

Höfundur: |2016-11-11T16:05:51+00:002. september 2014|

Stórar framkvæmdir munu hefjast í Vindáshlíð nk. þriðjudaginn 9. september. Skipt verður um þak á íþróttahúsinu og verður unnið alla vikuna í þessum framkvæmdum. Til að svona verk vinnist vel og kostnaði er haldið í lágmarki er mikilvægt að fá [...]

Fara efst