Vindáshlíð 2. flokkur: 5. dagur
Þriðjudagurinn í Vindáshlíð gekk frábærlega fyrir sig, þetta er síðasti dagurinn í flokknum fyrir veisludag. Þá kom í ljós hverjir urðu brennómeistarar og fá að keppa við foringjana síðasta daginn, einnig er að koma mynd á það hver gæti orðið [...]