Vantar þig eldivið?
Síðustu helgi var vinnuhópur að vinna við grisjun í Vindáshlíð. Mikill eldiviður féll til sem fólki er velkomið að taka úr stöflunum. Stærstu staflarnir eru við veginn fyrir neðan íþróttahús og upp við Hallgrímskirkju. Félagsfólki sem og öðrum er velkomið [...]